Fyrsta mótið í Indoor World Series á Íslandi er á mánudaginn – Munið að skrá ykkur

Haraldur, Ragnar, Helga, Astrid (bæði í trissuboga og sveigboga), Ewa, Albert og Þorsteinn eru öll sem stendur í top tíu á heimslista Indoor World Series. En endanlegt ranking mun byggjast á þremur bestu skorum keppenda þegar mótaröðinni lýkur í byrjun febrúar. Því er nú frábært tækifæri til þess að skrá sig á Mánudagur til Móta mótaröðina til þess að fá fleiri skor metin í Indoor World Series Open Ranking 2021-2022

https://worldarchery.sport/events/indoor/open-ranking?category=Recurve%20Men

13 Desember verður haldið WorldArchery Indoor World Series Open mót á Íslandi og þrjú slík til viðbótar í Janúar 2022 – þú mátt keppa 😊

Sjá nánar um mótið í þessari fréttagrein

13 Desember verður haldið WorldArchery Indoor World Series Open mót á Íslandi og þrjú slík til viðbótar í Janúar 2022 – þú mátt keppa 😊