Hrói Höttur með nýja heimasíðu

Bogfimifélagið Hrói Höttur í Hafnarfirði er kominn með nýja heimasíðu. Nýja heimasíðan er aðgengileg á vefslóðinni bfhroihottur.is  Á heimasíðunni eru að finna upplýsingar um félagið, starfsemi þess og myndir úr starfi félagsins. Þetta er gott framtak sem vert er að óska Hróa til hamingju með.