Íþróttahátíð Kópavogs er kl 18 á beinu streymi í dag (13.01). Marín, Freyja og Patrek boðuð á hátíðina

Á íþróttahátíð Kópavogs kemur í ljóst hvort Marín Aníta Hilmarsdóttir var kjörin íþróttakona Kópavogs en hún var meðal top 6 í 17 ára og eldri (eða opnum flokki)

Freyja Dís Benediktsdóttir og Patrek Hall Einarsson taka einnig við verðlaunum 16 ára og yngri (eða ungmenna flokkum) vegna afreka sinna á árinu.

Íþróttahátíð Kópavogs verður haldin í Salnum í dag, fimmtudaginn 13. janúar kl. 18:00 og verður í klukkutíma. Vegna þeirra takmarkana sem nú gilda í þjóðfélaginu var einungis hægt að bjóða verðlaunahöfum á hátíðina í dag. Til þessa að sem flestir geti þó fylgst með hátíðinn verður henni streymt og má finna hlekkin fyrir streymið hér að neðan.

Slóðin er https://vimeo.com/event/1722068

Einnig er hægt að fara inn á heimasíðu Kópavogsbæjar og þar verður kubbur sem vísar inn á beinu útsendinguna (kemur inn kl. 15 í dag).

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.