Archery.is

News about archery in Iceland - The wind doesn't make you wet

  • News
  • Try Archery
  • Inclusion
  • Videos and livestream
  • Photos
  • Facebook
  • Results WA-WAE-WAN
  • Úrslit

Fréttir

Fréttir

Hvað þarftu að vita um að keppa erlendis? Viltu fara á EM innandyra í Mars?

16/11/2016 Astrid Daxböck 0

Oftast skrifum við ekki mikið um mót sem hægt er að fara á erlendis þar sem það er svo gífurlegt magn af mótum sem hægt […]

Hvernig virkar world ranking í bogfimi – heimslistinn?

15/11/2016 Guðmundur 0

Heimslistinn eða world ranking listinn eins og flestir kalla hann er listi yfir bestu bogamenn í heiminum, það er hægt að finna hann hér https://worldarchery.org/world-ranking […]

Hve margir Íslendingar hafa keppt á Ólympíuleikunum? hver hefur keppt oftast? Hvaða íþrótt er auðveldust?

12/11/2016 Guðmundur 0

Ísland hefur sent marga íþróttamenn á Ólympíuleikana frá því að við tókum þátt fyrst árið 1908, en heildartalan er um 4+14+53+153=224 Íslendingar. (sjá lista neðst […]

No Image

Hrekkjavöku mótið 2016 Félagamót Freyju og Bogans

30/10/2016 Jon Jonsson 0

Hrekkjarvöku Mót – Félagamót Freyju og Bogans var haldið Laugardaginn 29.10.2016 í Bogfimisetrinu, Reykjavík. (more…)

Hrekkjavökumót Ungmenna 2018 Myndir

28/10/2016 Astrid Daxböck 0

Blaðagrein um Helgu í Morgunblaðinu á Sunnudaginn.

28/09/2016 Guðmundur 0

Birt var mjög flott fréttagrein um Helgu Kolbrún Magnúsdóttir á Sunnudaginn síðasta. Hægt er að kaupa M0rgunblaðið á vefsíðu morgunblaðsins, dagsettningin á blaðinu er 25.09.2016 […]

Margir Íslenskir keppendur að keppa á Heimsbikarmótinu í Marrakó

27/09/2016 Guðmundur 0

Komin er góður hópur af Íslenskum bogamönnum sem eru að fara að keppa á heimsbikarmótinu í Marrakó 25-26 Nóvember. Flestir eru nýliðar að keppa á […]

Þorsteinn endaði í 17.sæti á Paralympics 2016

15/09/2016 Guðmundur 0

Núna er útsláttarkeppninni á Paralympics (Ólympíumóti fatlaðra) lokið og úrslitin orðin skýr. (more…)

Undankeppni í Paralympics Ólympíumóti fatlaðra lokið, næst 14.09, 15:30

12/09/2016 Guðmundur 0

Undankeppni í Paralympics Ólympíumóti fatlaðra lokið, næst keppir Þorsteinn 14.09.2016, 12:30 að staðar tíma 15:30 á íslenskum tíma við Kevin Polish frá Bandaríkjunum (more…)

Skráningarfrestir á erlend kvótamót.

12/09/2016 Guðmundur 0

Þeir sem ætla að taka þátt í eftirfarandi mótum verða að vera búnir að tilkynna sig til Bogfiminefndar ÍSÍ fyrir tilsettan tíma. Hægt er að […]

Paralympics Ólympíumót Fatlaðra byrjar 10 september

01/09/2016 Guðmundur 0

Hægt er að fylgjast með framvindu skora og slíkt á https://worldarchery.org/competition/14871/rio-2016-paralympic-games (more…)

Viðtal við Astrid á RÚV.

29/08/2016 Guðmundur 0

http://www.ruv.is/frett/islensk-bogfimikona-a-topp-100-a-heimslistanum http://ruv.is/sarpurinn/ruv/ithrottir/20160828 (more…)

Íslensk kona í top 100 á heimslistanum í bogfimi.

24/08/2016 Guðmundur 0

Astrid Daxböck er fyrsti keppandinn fyrir Ísland að ná þeim árangri að komast í top 100 á heimslista ranking listanum. (more…)

Sjónvarpsviðtal við Þorstein Halldórsson bogfimikappa einn af aðeins 5 Íslendingum sem vann sæti á Ólympíumót fatlaðra

19/08/2016 Jon Jonsson 0

Þorsteinn Halldórsson Ólympíufari í viðtali við Sjónvarpið ( RÚV) .  Flott viðtal. Paralympics eða Ólympíumót fatlaðra hefst í Ríó í Brasilíu 7. september en þangað […]

Stóra Núps mót í Bígerð

03/08/2016 Jon Jonsson 0

Það er ekki á hverjum degi sem að stórlaxar eins Gunnar Þór Jónsson á Stóra Núpi ákveða að vinna heilt tún fyrir Bogfimi á Íslandi, […]

Íslendingur í top 50 í bogfimi í Evrópu

31/07/2016 Guðmundur 0

Astrid Daxböck sem keppir fyrir Ísland er komin formlega í top 50 í ranking í Evrópu hjá WorldArchery Europe og er fyrsti keppandinn frá Íslandi […]

Bogfimifélagið Boginn styður árangur 225.000.kr fyrir Paralympics farann þeirra.

23/07/2016 Guðmundur 0

Bogfimifélagið Boginn stærsta bogfimifélagið á landinu en byrjaði aðeins árið 2012. Boginn er með styrktar plan upp á árangur hjá keppendunum sínum sem keppa á […]

Íslandsmótið í bogfimi Utandyra Úrslit

20/07/2016 Guðmundur 0

Þá er Íslandsmótinu í Bogfimi utanhúss 2016 lokið. Mótið gekk almennt vel, það var ágætis vindur til vinstri en samt mjög stöðugur vindur yfir daginn, […]

No Image

Merkilegir hlutir sem gerðust á Íslandsmótinu 2016

20/07/2016 Guðmundur 0

Skorin og úrslitin af Íslandsmótinu verða birt síðar (þegar ég er búinn að ná myndum af þeim 😉 (more…)

No Image

Íslandsmótið byrjar klukkutíma fyrr en var auglýst áður.

06/07/2016 Guðmundur 0

Vegna lítillar þáttöku í berboga flokki (sigtislausum bogum) mun sá flokkur skjóta með Trissuboga flokknum og hefur allt skipulagið verið fært og mótið byrjar allt […]

Skráningarlistinn á Íslandsmótið Utanhúss 2016 Sauðárkróki

06/07/2016 Guðmundur 0

Það er kominn skráningarlisti fyrir íslandsmótið á króknum. Endilega farið yfir hann til að vera viss um að skráningar séu réttar. (more…)

Íslandsmet og Íslendingar hafa aldrei verið nær sæti á Ólympíuleikana.

27/06/2016 Guðmundur 0

Einn Íslendingur keppti á síðasta heimsbikarmótinu á þessu ári í Antalya í Tyrklandi, Sigurjón Atli Sigurðsson í Sveigboga karla. (more…)

Íslandsmótið Utanhúss 2016 á Sauðárkróki 16 Júlí.

27/06/2016 Guðmundur 0

Það er komin bráðabirgða dagskrá fyrir Íslandsmótið hún er eftirfarandi, ég uppfæri þennan póst eftir því sem fleira verður ljóst. (more…)

Ísland á Paralympic Rio 2016 og fyrsta Para medalía fyrir Ísland á alþjóðlegumóti, síðan keppt var fyrst í 1979

22/06/2016 Guðmundur 0

Einn keppandi keppti um sæti á Paralympics 2016 í Ríó í bogfimi á síðasta qualification mótinu sem hét á Czech Target. (more…)

Marrakech 2016 World Cup Indoor, mótið sem margir miða á.

20/06/2016 Guðmundur 0

Þó nokkrir Íslenskir bogamenn hafa sýnt áhuga á því að fara á 1 hlek Heimsbikarmótaraðarinnar sem er haldin í Marrakesh í Marokkó í Afríku og […]

TRISSUBOGA LIÐ KVENNA Í TOP 10 Í EVRÓPU Í BOGFIMI.

02/06/2016 Guðmundur 0

Á Evrópumeistarmótinu í Nottingham í lok maí endaði trissubogalið kvenna í bogfimi í 9.sæti eftir útsláttarkeppni við Frakkland. Ísland byrjaði yfir í keppninni en Frakkland […]

European Championship Nottingham 2016 Myndir og videos

02/06/2016 Guðmundur 0

    (more…)

Ísland vann í heppni í þetta sinn á Evrópumeistaramótinu í Nottingham.

01/06/2016 Guðmundur 0

Frammleiðandinn Axcel var með leik á Evrópumeistarmótinu í Nottingham 2016 þar sem einn af keppendunum fyrir Ísland, hann Guðmundur Örn Guðjónsson (Gummi), vann aðalvinninginn, glænýtt […]

European Championships 2016 Utandyra og Ólympíu sætis keppni

29/05/2016 Guðmundur 0

Evrópumótið Utandyra var haldið í síðustu viku og voru 10 Íslenskir keppendur skráðir til keppni. (more…)

No Image

Shanghai World Cup 2016 Myndir og Videos

06/05/2016 Guðmundur 0

Ýmsar myndir og videos af heimsbikarmótinu í Shanghai 2016       (more…)

Posts pagination

« 1 … 37 38 39 … 43 »

Smellið hér til að sjá alla viðburði í Mótakerfi BFSÍ - mot.bogfimi.is

  • European Youth Cup - 1st leg 2025 Sofia - WorldArchery 12/05/2025 – 17/05/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Result?eventId=2025034
  • Sunnudagar í setrinu - Boginn 25/05/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- Sunnudagar í Setrinu - Sundays in the Centre Keppnin er unisex í öllum aldursflokkum og bogaflokkum, 60 örvar og búið. Einfalt, fljótlegt og gaman Kostar 2.500.kr að taka þátt Mæting, skráning og greiðsla á mótið er í Bogfimisetrinu milli klukkan 14:00 og 14:45. Mótið byrjar…
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Maí 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/05/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025017
  • Íslandsbikarmót BFSÍ Maí 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/05/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 65.7393726 Lengdargráða: -19.6224840 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025047
  • World Cup Antalya 2025 - WorldArchery 03/06/2025 – 08/06/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025029
  • Þjálfaranámskeið stig 1 (WA Coach L1) - Bogfimisamband Íslands 08/06/2025 – 14/06/2025 Tegundir : Þing, námskeið og slíkir viðburðir Coordinates: nHæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- Áætlaðar dagsetningar fyrir World Archery þjálfaranámskeið stig 1. Verið er að safna skráningum. Ljúka þarf fyrst online hluta námskeiðsins og senda skírteinið á bogfimi@bogfimi.is nánari upplýsingar hér: https://bogfimi.is/thjalfaranamskeid/ --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025046
  • Íslandsbikarmót BFSÍ Júní 2025 - Bogfimisamband Íslands 15/06/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 63.8492500 Lengdargráða: -21.3848200 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025048
  • Íslandsmeistaramót Utandyra 2025 - Bogfimisamband Íslands 21/06/2025 – 22/06/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025010
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Júní 2025 - Bogfimisamband Íslands 30/06/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025018
  • NM Ungmenna NUM Svíþjóð 2025 - WorldArchery 03/07/2025 – 06/07/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- Skráning fer fram í gegnum íþróttafélögin. Nánari upplýsingar er hægt að finna hér https://bogfimi.is/num/ --- https://resultat.bagskytte.se/Event/Details/2025027 https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025045
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
Áskrift á Email

Fá email þegar að nýjar greinar birtast.
Get an email for new posts.

Join 590 other subscribers
Leit

Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes

Translate »