Kosning um Íþróttafólk ársins í er hafin á Bogfimi.is

Kosning um íþróttafólk ársins er hafin á bogfimi.is. Allir mega kjósa. Þeim mun fleiri atkvæði sem berast þeim mun betra.

Markmið íþróttafólks ársins er að verðlauna þá einstaklinga sem hafa skarað framúr eða gert mesta afrekið á árinu.

Hægt er að finna allar upplýsingar um árangur einstaklinganna sem eru tilnefndir og niðurstöður allra móta þeirra á bogfimi.is síðunni.

Þið getið greitt atkvæði með því að smella á linkinn hér fyrir neðan.

Home