Kelea keppir til medalíu á World Masters Championships

Kelea lenti í 4 sæti í undankeppni sveigboga kvenna, Kelea lenti svo á móti Jennifer Schneider frá Bandaríkjunum í quarter finals þar sem hún vann þá bandarísku 6-0 og komst áfram í semi finals.

Kelea mun því keppa um medalíu á mótinu þar sem hún er komin í undanúrslit (semi finals), þar mun hún fyrst keppa á móti Katrin Virula frá Eistalandi sem var hæsta konan í undankeppninni og því talin sigurstranglegust um hvor þeirra fær að keppa um gullið.

Hægt verður að fylgjast með næstu útsláttarkeppni hjá Keleu hér.

https://worldarchery.org/competition/19715/lausanne-2018-world-archery-masters-championships-outdoor#/match/R4W/individual/4

Og á linknum hér fyrir neðan verður hægt að fylgjast með úrslitum úr semi finals og medalíu keppnum.

https://worldarchery.org/competition/19715/lausanne-2018-world-archery-masters-championships-outdoor#/brackets/R4W/individual

Skor úr undankeppninni