Gummi í fréttum heimssambandsins

Ný fréttagrein á vefsíðu heimssambandsins þar sem fjallað er um skotstíla mismunandi íþróttamanna.

Hinir einstaklingarnir í greininni eru margfaldir Ólympíu og heimsleika verðlaunahafar.

Gummi er án efa með einn sérstakasta skotstíl sem til er í bogfimi og video-ið af honum er meðal 5 vinsælustu myndskeiða í þessum flokki hjá heimssambandinu.

sjá grein heimssambandsins hér fyrir neðan.

https://worldarchery.org/news/160681/shootlikeme-5-best-videos-archers-explaining-their-techniques