ÓLI AÐ KEPPA UM HEIMSMEISTARATITIL EFTIR SMÁ

Óli vann Eric frá Swiss og keppir því um gullið og heimsmeistaratitilinn eftir smá stund við Joakim Hassila frá Svíþjóð sem var annar í undankeppninni.

Það var lítill skor munur á þeim tvem í undankeppni og þetta verður því hörku útsláttur um heimsmeistara titilinn.

Endilega fylgjist með hér og hvetjið hann áfram.

https://worldarchery.org/competition/19716/lausanne-2018-world-archery-masters-championships-outdoor-compoundbarebow#/match/B4M/individual/0

 

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.