Fréttir

WAE Þing: Væntanlegar breytingar á EM innanhúss
Meðal þeirra tillaga sem samþykktar voru á þinginu er að EM Innanhúss verður nú haldið á hverju ári auk þess að berbogaflokki var bætt við. […]
Fréttir
Meðal þeirra tillaga sem samþykktar voru á þinginu er að EM Innanhúss verður nú haldið á hverju ári auk þess að berbogaflokki var bætt við. […]
Munið að skrá ykkur og láta aðra vita sem hafa áhuga. Íslandsmót öldunga verður haldið 26 júní og skráningu lýkur 12 júní. (more…)
Íslandsmeistaramót Ungmenna og Norðurlandameistaramót ungmenna verða haldin sömu helgi á Haukavelli í Hafnarfirði. (more…)
Aldursflokkar sem hægt er að keppa í á Íslandsmóti öldunga eru 30+, 40+, 50+, 60+ og 70+. (more…)
Munið að skrá ykkur á Íslandsmótin öldunga fyrir skráningarfrestinn. Fáar skráningar eru komnar sem stendur og skráningu lýkur 12 júní. (more…)
Marín Aníta Hilmarsdóttir sló Íslandsmetið í U21 sveigboga kvenna á innanfélagsmótaröð BF Bogans í kvöld með skorið 540. Aðeins 3 konur hafa skorað 540 eða […]
Lokakeppni Evrópumeistaramótsins er í gangi í dag og eini keppandi Íslands á mótinu Ewa Ploszaj endaði í 33 sæti í trissuboga kvenna eftir tap gegn […]
Mögulegt er að fylgjast með úrslitum af EM á síðu heimssambandins eða skorskráningarkerfinu Ianseo. Aðeins einn keppandi keppir fyrir Ísland á mótinu Ewa Ploszaj í […]
Skráning á NUM fer fram í gegnum íþróttafélögin og hafa öll íþróttafélögin fengið póst þess efnis. Allir sem hafa áhuga á að taka þátt í […]
Unnið hefur verið í miklum breytingum/uppfærslum á vefsíðu bogfimisambandsins bogfimi.is á síðustu mánuðum og er vefsíðan öll að verða mun meira aðlaðandi og notendavænni. (more…)
Áætlað er að halda tvö Stóra Núps mót á þessu ári sem part af mótaröðinni ef að Covid leyfir. Eitt í júlí og eitt í […]
Mótaröðin mun verða haldin mánaðarlega og verður notuð sem undankeppni fyrir meistaradeild BF Bogans sem er áætlað að halda í Janúar á næsta ári. (more…)
Til að koma á móts við áhugamenn og byrjendur í íþróttinni og auka þátttöku þeirra í mótum er BFSÍ að prófa nýjan keppnisflokk. (more…)
Tvö mót verða haldin á sama tíma í París á þessum tíma, lokakeppni um sæti á Ólympíuleika 18-21 júní þar sem er aðeins keppt í […]
Flestir keppendur hafa ákveðið að taka ekki þátt í EM 2021 í Antalya Tyrklandi 31 maí – 6 júní vegna áhrifa Covid-19. (more…)
Mótinu var frestað frá 2021 til 2022 vegna Covid. Mótið verður haldið í Kansai í Japan og nokkrir Íslendingar hafa lýst yfir áhuga á að […]
Mótinu hefur verið aflýst vegna hertra sóttvarnarreglna.
Íslandsmeistaramóti Innanhúss í opnum flokki sem halda átti helgina 27. – 28. Mars næstkomandi hefur verið frestað til 27. – 28. Nóvember.
Nú er bogfimisetrið indoor series fyrir janúar lokið og er nú einungis eitt mót eftir í mótaröðinni! Janúar mótið gekk mjög vel fyrir sig. Tíu manns sáu sér fært að taka þátt og var enn eitt nýtt Íslandsmet sett á mótinu!
Frestur til að skrá sig til að taka þátt í fjarmótinu Indoor World Series fyrir Janúar rennur út á morgun 10. Janúar kl. 23:00 að […]
Vegna áframhaldandi óvissu af völdum COVID nú þegar nær dregur að íslandsmótum innanhúss og þar sem gildandi reglugerð bannar enn keppnishald þá hefur stjórn BFSÍ […]
Nú er hægt að skrá sig til keppni bæði fyrir hið alþjóðlega Indoor Archery World Series og staðbundna mótið Bogfimisetrið Indoor Series. Mótið verður haldið […]
Svarið við þessari spurningu er erfitt þar sem það fer eftir því hvað maður skilgreinir sem að vera góður í bogfimi. (more…)
Guðbjörg Reynisdóttir úr bogfimifélaginu Hróa Hetti sló tvö af eigin íslandsmetum með 483 stigum í berboga innandyra U21 og Opnum flokki á Bogfimisetrið Indoor Series […]
Albert Ólafsson úr bogfimifélaginu boganum sló íslandsmetið í trissuboga karla 50+ master með 563 stig í dag á Bogfimisetrið Indoor Series. (more…)
Nokkur fjöldi þeirra sem stunda bogfimi á Íslandi eru af erlendum uppruna. Ein af þeim er hin rússneska Katya Malushkina sem ég og fleiri höfum […]
Frestur til að skrá sig til að taka þátt í fjarmótinu Indoor Archery World Series fyrir Desember rennur út á morgun 13. Desember kl. 23:00 […]
Ekki var fært að halda formlegt mót í kringum mótaröðina í Nóvember en fyrir Desember hefur heilbrigðisráðuneytið veitt BFSÍ undanþágu frá núgildandi ákvæði um keppnir […]
Góðan dag gott fólk Við hjá IT Archery sem höldum IceCup mótaröðina erum afar annt um okkar Þátttakendur, Mótshaldara og Aðstoðarfólk. Einnig […]
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig til að taka þátt í Indoor World Series Online í Nóvember. Skráningarfrestur er til 15. Nóvember […]
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes