Fréttir
Halla Sól í 13 sæti á World Series Open U21 innandyra heimslista
Halla Sól Þorbjörnsdóttir sýndi flott frammistöðu og þátttöku á innandyra tímabilinu í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Halla endaði í 13 sæti í sveigboga […]