
Stóra Núps móti Aflýst 8 ágúst vegna Covid
Mótshaldarar Stóra Núps mótsins ákváðu í dag að aflýsa síðasta móti mótaraðarinnar sem átti að halda laugardaginn 8 ágúst að Stóra Núpi. Verðlaun fyrir mótaröðina […]
Mótshaldarar Stóra Núps mótsins ákváðu í dag að aflýsa síðasta móti mótaraðarinnar sem átti að halda laugardaginn 8 ágúst að Stóra Núpi. Verðlaun fyrir mótaröðina […]
Annað mótið í Stóra Núps meistaramótsröðinni verður haldið 8. ágúst 2020. Þetta er síðasta Stóra Núps mótið í þessari mótaröð í ár. En hætta þurfti […]
Anna María Alfreðsdóttir í ÍF Akur sigraði trissuboga kvenna flokkinn með gífurlegum yfirburðum á öðru Stóra Núps Meistarmótinu í ár. Ásamt því að taka Íslandsmetið […]
Júní mótið í Stóra Núps meistaramótaröðinni verður haldið. Skráningunni lokar 4 dögum áður en mótið hefst. Eða þriðjudaginn 9 Júní kl 18:00 (more…)
Oliver Ormar Ingvarsson í BF Boginn sló Íslandsmet í sveigboga karla U21 með skorið 542. Metið var áður 536 og hafði staðið frá árinu 2017! […]
Keppni hófst í dag en margir eiga eftir að bætast við í listann þar sem undankeppnin fer fram yfir 2 daga og keppendum er boðið […]
Glæsilegur endir var á keppnisárinu 2019 en í síðustu umferð, í síðasta útslætti, á síðasta móti ársins skoruðu Marín Aníta báðar fullkomið skor 3 tíur. […]
Desember mótinu lauk fyrir stuttu. Áætlað er að mótaröðin muni halda áfram á næsta ári með sama eða svipuðu formi. Mótaröðin er í þróun og […]
Daníel Már Ægisson sló Íslandsmetið í U16 trissuboga karla í dag með skorið 572 af 600 mögulegum á Bogfimisetrið Youth Series sem haldið var í […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir sló Íslandsmetið (aftur) í U16 sveigboga kvenna flokki á Bogfimisetrið Youth Series í dag með skorið 572. Marín átti sjálf metið og […]
Án vafa var leikmaður mótsins Thea Sóley Schnabel en hún endaði með skorið 518 sem var hæsta skor mótsins í öllum flokkum. En hún var […]
Ísold Alba Zahawi sló Íslandsmetið með töluverðum mun í berboga kvenna U16 á Bogfimisetrið Youth Series mótinu í September. Metið var 375 stig og Ísold […]
Það var mikið um góðann árangur á Bogfimisetrið Youth Series í dag. Oliver Ormar Ingvarsson var aðeins 9 stigum frá Íslandsmetinu í sveigboga U21 karla, […]
Nói Barkarson sló Íslandsmetið í U18 trissuboga karla með skorið 587 af 600 mögulegum. Nói skoraði 289 í fyrri umferðinni og 298 stig af 300 […]
Daníel Már sló Íslandsmetið í trissuboga karla í September á Bogfimisetrið Youth Series, metið var 551 og Daníel skoraði 564 stig. (more…)
Meistarameistaramótið 2019 verður haldið í Bogfimisetrinu Dugguvogi 2, Reykjavík, þann 24 nóvember 2019 og hefst keppin kl. 13:00. Skráningu lýkur 20. nóvember. (more…)
Eowyn sló 2 einstaklings Íslandsmet í U16 flokki og 1 liðamet. Í útsláttarkeppninni skoraði hún 145 stig. Fullkomið skor er 150 stig og því fræðilega […]
Stóra Núps Meistarar árið 2019: Í sveigboga Gummi Guðjónsson og Kelea Quinn Gummi vann Þröst Hrafnsson 6-2 um titilinn og Kelea vann Astrid Daxböck naumlega […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir bætti Íslandsmetið í U16 sveigboga gífurlega aftur. Hún bætti metið um næstum 200 stig á Norðurlandameistaramóti ungmenna fyrir 2 mánuðum. (more…)
Stóra Núps meistarar árið 2019 Trissubogi : Alfreð Birgisson og Astrid Daxböck Berbogi : Ólafur Ingi Brandsson og Birna Magnúsdóttir (more…)
Copyright © 2022 | WordPress Theme by MH Themes