
Stóra Núps móti Aflýst 8 ágúst vegna Covid
Mótshaldarar Stóra Núps mótsins ákváðu í dag að aflýsa síðasta móti mótaraðarinnar sem átti að halda laugardaginn 8 ágúst að Stóra Núpi. Verðlaun fyrir mótaröðina […]
Mótshaldarar Stóra Núps mótsins ákváðu í dag að aflýsa síðasta móti mótaraðarinnar sem átti að halda laugardaginn 8 ágúst að Stóra Núpi. Verðlaun fyrir mótaröðina […]
Annað mótið í Stóra Núps meistaramótsröðinni verður haldið 8. ágúst 2020. Þetta er síðasta Stóra Núps mótið í þessari mótaröð í ár. En hætta þurfti […]
Anna María Alfreðsdóttir í ÍF Akur sigraði trissuboga kvenna flokkinn með gífurlegum yfirburðum á öðru Stóra Núps Meistarmótinu í ár. Ásamt því að taka Íslandsmetið […]
Júní mótið í Stóra Núps meistaramótaröðinni verður haldið. Skráningunni lokar 4 dögum áður en mótið hefst. Eða þriðjudaginn 9 Júní kl 18:00 (more…)
Oliver Ormar Ingvarsson í BF Boginn sló Íslandsmet í sveigboga karla U21 með skorið 542. Metið var áður 536 og hafði staðið frá árinu 2017! […]
Keppni hófst í dag en margir eiga eftir að bætast við í listann þar sem undankeppnin fer fram yfir 2 daga og keppendum er boðið […]
Glæsilegur endir var á keppnisárinu 2019 en í síðustu umferð, í síðasta útslætti, á síðasta móti ársins skoruðu Marín Aníta báðar fullkomið skor 3 tíur. […]
Desember mótinu lauk fyrir stuttu. Áætlað er að mótaröðin muni halda áfram á næsta ári með sama eða svipuðu formi. Mótaröðin er í þróun og […]
Daníel Már Ægisson sló Íslandsmetið í U16 trissuboga karla í dag með skorið 572 af 600 mögulegum á Bogfimisetrið Youth Series sem haldið var í […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir sló Íslandsmetið (aftur) í U16 sveigboga kvenna flokki á Bogfimisetrið Youth Series í dag með skorið 572. Marín átti sjálf metið og […]
Án vafa var leikmaður mótsins Thea Sóley Schnabel en hún endaði með skorið 518 sem var hæsta skor mótsins í öllum flokkum. En hún var […]
Ísold Alba Zahawi sló Íslandsmetið með töluverðum mun í berboga kvenna U16 á Bogfimisetrið Youth Series mótinu í September. Metið var 375 stig og Ísold […]
Það var mikið um góðann árangur á Bogfimisetrið Youth Series í dag. Oliver Ormar Ingvarsson var aðeins 9 stigum frá Íslandsmetinu í sveigboga U21 karla, […]
Nói Barkarson sló Íslandsmetið í U18 trissuboga karla með skorið 587 af 600 mögulegum. Nói skoraði 289 í fyrri umferðinni og 298 stig af 300 […]
Daníel Már sló Íslandsmetið í trissuboga karla í September á Bogfimisetrið Youth Series, metið var 551 og Daníel skoraði 564 stig. (more…)
Meistarameistaramótið 2019 verður haldið í Bogfimisetrinu Dugguvogi 2, Reykjavík, þann 24 nóvember 2019 og hefst keppin kl. 13:00. Skráningu lýkur 20. nóvember. (more…)
Eowyn sló 2 einstaklings Íslandsmet í U16 flokki og 1 liðamet. Í útsláttarkeppninni skoraði hún 145 stig. Fullkomið skor er 150 stig og því fræðilega […]
Stóra Núps Meistarar árið 2019: Í sveigboga Gummi Guðjónsson og Kelea Quinn Gummi vann Þröst Hrafnsson 6-2 um titilinn og Kelea vann Astrid Daxböck naumlega […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir bætti Íslandsmetið í U16 sveigboga gífurlega aftur. Hún bætti metið um næstum 200 stig á Norðurlandameistaramóti ungmenna fyrir 2 mánuðum. (more…)
Stóra Núps meistarar árið 2019 Trissubogi : Alfreð Birgisson og Astrid Daxböck Berbogi : Ólafur Ingi Brandsson og Birna Magnúsdóttir (more…)
Um verslunarmannahelgina var haldið unglingalandsmót UMFÍ 2019 á Höfn í Hornafirði. Ein af keppnisgreinunum á mótinu er bogfimi. Úrslit mótsins er eftirfarandi: (more…)
Bland í poka útsláttarmót var haldið síðasta Sunnudag Mótið gekk vel en var mjög flókið að skilja og við vitum ekki enn hver vann lol. […]
Áramótamót Ungmenna var að ljúka rétt í þessu. Þetta var síðasta mót ársins 2018 þar sem krakkarnir skutu inn nýja árið. Ekki með sprengi oddum […]
Hægt er að fylgjast með niðurstöðum live á http://ianseo.net/Details.php?toId=4918
Fyrsta Masters móti á Íslandi í bogfimi var að ljúka rétt í þessu. Mótið gekk almennt vel en þetta var einnig fyrsta mót sem hjónin […]
Bogfimisetrið hélt Hrekkjavökumót í dag fyrir ungmennaflokka. Þáttakan var ágæt og voru 19 krakkar skráðir til keppni, margir keppendurnir voru að keppa á sínu fyrsta […]
Ísland mun taka þátt formlega í fyrsta sinn á Norðurlandameistaramóti Ungmenna (einnig kallað NUM) um mánaðarmótin Júní-Júlí 2018 (more…)
The Reykjavik International Games 2018 finished a few hours ago with a very exciting batch of gold medal finals. (more…)
The overall mood of the competitors was great, and you would have problems finding a competitor that didn’t have a big smile on their face […]
Nú er Dagskráin Tilbúin var gerð breyting á henni í gærkveldi. The Schedule for the Games was changed yesterday, so here is the new Schedule […]
Smá leiðrétting. Það voru víst 5 Íslandsmet sem voru slegin á hrekkjavökumótinu. Guðbjörg Reynisdóttir sló 3 Íslandsmet á sama mótinu í berboga kvenna. U18, U21 […]
Eldri flokkar voru að ljúka keppni rétt í þessu. Nákvæm úrslit er hægt að finna hér. (more…)
Landsmót Unglinga er haldið hverja verslunarmannahelgi og tekið var þátt í bogfimi mótinu. (more…)
Vallarmót 2017 Date/Time Date(s) – 23/06/2017 – 25/06/2017 All Day Haldið verður Vallamót 2017 daganna 23-26 Júní í Litla-Skóg á Sauðárkróki ef næg þáttaka fæst. […]
Úrslitin orðin ljós á RIG 2017. UPPFÆRÐ Þau er hægt að finna í skjalinu hér fyrir neðan. (more…)
Bogfimi á RIG2017 er núna hálfnað, útsláttarkeppnin klárast á morgun 29.01.2017 Undankeppni Reykjavíkurleikana er hinsvegar lokið og skorin eru orðin ljós, þau er hægt að […]
Reykjavík International Games 2017 RIG2017 í bogfimi verður haldið um helgina 28-29.mars í Bogfimisetrinu í Dugguvogi. (more…)
Hrekkjarvöku Mót – Félagamót Freyju og Bogans var haldið Laugardaginn 29.10.2016 í Bogfimisetrinu, Reykjavík. (more…)
Keppni á Reykjavíkurleikunum er núna lokið og endanleg Úrslit orðin klár. Guðmundur Örn er nýlega byrjaður að leika sér með IANSEO skorskráningar kerfið frá World […]
Þá er það seinni partur keppninar í Reykjavík International Games 2016, Trissubogaflokkurinn (more…)
Copyright © 2023 | WordPress Theme by MH Themes