Hrekkjavöku mótið 2016 Félagamót Freyju og Bogans

Hrekkjarvöku Mót – Félagamót Freyju og Bogans var haldið Laugardaginn 29.10.2016 í Bogfimisetrinu, Reykjavík.

Keppnisformið var þannig að það var keppt í þremum flokkum: Í Ólympískum Sveigboga, Trissuboga og Berboga.
Skipt var í aldursflokka og karla- og kvennaflokka.
Í opnum flokkunum var skotið 60 örvum og svo var útsláttur.
Krakkarnir sem kepptu í flokkunum U-15 og U-12 voru að skjóta 60 örvum án útslattar. Allir fengu þáttökumedalíur.

Trissubogi kvk U-15
Eowyn Marie A. Mamalias 268,219=533

Barebogi kk U-12
Alexander Reynir Valsson 179,194=363
Natan Blær Harðarsson 131,120=251

Barebogi kk U-15
Hrannar Kristinn Ásgeirsson

Sveigbogi kk Opinn Flokkur
Gull Ragnar Þór Hafsteinsson 243,224=467 – 1/2 úrslit 6 – Gull úrslit 2
Silfur Ólafur Gíslason 249,228=477 – 1/2 úrslit 6 – Gull úrslit 2
Brons Tryggvi Einarsson  229,225=454 – 1/2 úrslit 0 – Brons úrslit 7
4.Sæti Ingólfur Rafn Jónsson 227,206=433 – 1/2 úrslit 0 – Brons úrslit 1

Trissubogi kk Opinn Flokkur
Gull Guðjón Einarsson 290,288=578 – Gull úrslit 147
Silfur Snorri Hauksson 268,263=531 – Gull úrslit 135
Brons Daníel Sigurðsson 272,284=556 – Forfit

Sveigbogi kvk Opinn Flokkur
Gull Astrid Daxböck 266,253=519 – Gull úrslit  6
Silfur
Sigríður Sigurðardóttir 231,226=457 – Gull úrslit 0

Trissubogi kvk Opinn Flokkur
Gull
Helga Kolbrún Magnúsdóttir 292, 281=573 Bye – Gull úrslit 142
Silfur
Margrét Einarsdóttir    273,264= 537   1/2 úrslit 131 –  Gull úrslit 130
Brons Gabriela Íris Ferreira 254,215=469 – 1/2 úrslit 92

Barebogi kvk Opinn Flokkur
Gull Guðbjörg Reynisdóttir 44,31=75

 

Bikar voru veittur fyrir flottasta búninginn, stelpu og stráka, karla og kvenna.
Eowyn, Nathan Blær, Sigga og Guðjón unnu þessi flott verðlaun 🙂

Hér eru nokkrar myndir frá Mótinu þar sem að allir skemmtu sér mjög vel og voru búningarnir og Make upp með því betra sem sést hefur.

Takk fyrir góðan og skemmtilegan dag 🙂