Stóra Núps meistaramótið – 8. ágúst 2020

Annað mótið í Stóra Núps meistaramótsröðinni verður haldið 8. ágúst 2020.  Þetta er síðasta Stóra Núps mótið í þessari mótaröð í ár.  En hætta þurfti við eitt mót í ár vegna Covid-19.  Aðstæður á Stóra Núp er mjög góðar til bogfimi og veðrir verður örugglega miklu betra heldur en það var sl. laugardag á íslandsmótinu.  Hérna er tengill nánari upplýsingar og skráningarformið fyrir keppnina.

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.