Haraldur Gústafsson í Skotfélagi Austurlands varð Íslandsmeistari innanhúss í bogfimi um helgina. Haraldur vann einnig utandyra titilinn á árinu og báða þeirra í jafntefli/bráðabana og er því óvéfengjanlegur Íslandsmeistari í bogfimi á árinu 2021

29/11/2021 Guðmundur 0

Haraldur Gústafsson í Skotfélagi Austurlands (SkAust) vann Íslandsmeistaramótið innanhúss í dag og tekur fyrsta Íslandsmeistaratitil innandyra í bogfimi heim til Austurlands. Íþróttafélög á Austurlandi hafa […]