Fyrirlestur um markmið og markmiðasetning í bogfimi laugardaginn 6 nóv 13:00 skráið ykkur hér

Helgi Valur Pálsson íþróttasálfræðingur mun halda fyrirlestur um markmiðasetningu 06 nóvember. Allir sem vilja taka þátt geta skráð sig hér fyrir neðan velkomnir til að fræðast og taka þátt, við viljum sjá sem flesta.

Fyrirlesturinn verður haldin í Bogfimisetrinu Dugguvogi 2, 104 Reykjavík og áætlað að hann verði klukkutími frá 13:00 til 14:00

Áætlað er að livestream-a fyrirlestrinum til þeirra sem komast ekki á staðinn á archery tv iceland youtube rásinni og að mögulegt verði að spyrja spurninga í gegnum comment boxið þar á meðan viðburðurinn er live (nýtt fyrirkomulag sem er verið að prófa). Það mun einnig gera þeim kleift sem eru uppteknir á þessum tíma og missa af viðburðinum að horfa á fyrirlesturinn eftir að honum er lokið. https://www.youtube.com/c/ArcheryTVIceland/featured