Fyrirlestur um markmiðasetningu kominn á youtube

Á laugardaginn síðasta (6 nóvember) hélt Helgi Valur Pálsson íþróttasálfræðingur fyrirlestur um markmiðasetningu í bogfimi í Bogfimisetrinu. Tæknin var að stríða okkur og við náðum ekki að hafa þetta live á archery TV Iceland youtube rásinni eins og áætlað var, en Helgi náði að redda því að taka þetta upp í sinni tölvu svo að þeir sem vildu fylgjast með heima gætu gert það.

 

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.