Minni á fyrirlestur um markmiðasetningu á morgun laugardaginn kl 13:00 í Bogfimisetrinu

Helgi Valur Pálsson íþróttasálfræðingur mun halda fyrirlestur um markmiðasetningu 06 nóvember. Fyrirlesturinn er miðaður á afreksfólk í bogfimi en allir sem vilja taka þátt geta skráð sig hér fyrir neðan velkomnir til að fræðast og taka þátt, við viljum sjá sem flesta.

Fyrirlesturinn verður haldin í Bogfimisetrinu Dugguvogi 2, 104 Reykjavík og áætlað að hann verði klukkutími frá 13:00 til 14:00.

Áætlað er að livestream-a fyrirlestrinum til þeirra sem komast ekki á staðinn á archery tv iceland youtube rásinni og að mögulegt verði að spyrja spurninga í gegnum comment boxið þar á meðan viðburðurinn er live (nýtt fyrirkomulag sem er verið að prófa). Það mun einnig gera þeim kleift sem eru uppteknir á þessum tíma og missa af viðburðinum að horfa á fyrirlesturinn eftir að honum er lokið. https://www.youtube.com/c/ArcheryTVIceland/featured

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.