
Skráning á Indoor Archery World Series fyrir Janúar er hafin
Nú er hægt að skrá sig til keppni bæði fyrir hið alþjóðlega Indoor Archery World Series og staðbundna mótið Bogfimisetrið Indoor Series. Mótið verður haldið […]
Nú er hægt að skrá sig til keppni bæði fyrir hið alþjóðlega Indoor Archery World Series og staðbundna mótið Bogfimisetrið Indoor Series. Mótið verður haldið […]
Svarið við þessari spurningu er erfitt þar sem það fer eftir því hvað maður skilgreinir sem að vera góður í bogfimi. (more…)
Guðbjörg Reynisdóttir úr bogfimifélaginu Hróa Hetti sló tvö af eigin íslandsmetum með 483 stigum í berboga innandyra U21 og Opnum flokki á Bogfimisetrið Indoor Series […]
Albert Ólafsson úr bogfimifélaginu boganum sló íslandsmetið í trissuboga karla 50+ master með 563 stig í dag á Bogfimisetrið Indoor Series. (more…)
Nokkur fjöldi þeirra sem stunda bogfimi á Íslandi eru af erlendum uppruna. Ein af þeim er hin rússneska Katya Malushkina sem ég og fleiri höfum […]
Frestur til að skrá sig til að taka þátt í fjarmótinu Indoor Archery World Series fyrir Desember rennur út á morgun 13. Desember kl. 23:00 […]
Ekki var fært að halda formlegt mót í kringum mótaröðina í Nóvember en fyrir Desember hefur heilbrigðisráðuneytið veitt BFSÍ undanþágu frá núgildandi ákvæði um keppnir […]
Góðan dag gott fólk Við hjá IT Archery sem höldum IceCup mótaröðina erum afar annt um okkar Þátttakendur, Mótshaldara og Aðstoðarfólk. Einnig […]
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig til að taka þátt í Indoor World Series Online í Nóvember. Skráningarfrestur er til 15. Nóvember […]
Dagur Örn Fannarsson 19 ára í Bogfimifélaginu Boganum var valinn bogfimimaður ársins 2020. Dagur Örn tók Íslandsmeistaratitilinn innandyra með gífurlegum yfirburðum. Hann var hæstur í […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir 16 ára í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi var valin bogfimikona ársins 2020. Marín sigraði allt með yfirburðum á Íslandsmótum innandyra á þessu […]
Frekar en að aflýsa World Series Indoor hefur heimssambandið tekið þá ákvörðun að færa mótaröðina yfir í fjarmótaform. (more…)
Á sunnudaginn síðasta (4 október) í Bogfimisetrinu sló Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir í BF Boganum Íslandsmetið í öldungaflokki kvenna innandyra með GÍFURLEGUM MUN. Rétt í þessu […]
Þá er september móti IceCup 2020 lokið eftir óvænt hlé og vegna óviðráðanlega aðstæðna í samfélaginu. það voru fimm keppendur sem mættu til leiks og […]
Fróðlegt getur verið að velta fyrir sér gömlum orðum sem tengjast bogfimi og hefur það verið gert áður á þessum vettvangi og mætti í því […]
Flottum fyrsta fyrirlestri Helga Vals um íþróttasálfræði er lokið. Þessi fyrirlestur var almennt um íþróttasálfræði, hvað íþróttasálfræði er, hvernig hún er notuð og fer fram […]
Fyrir þá sem mæta ekki á fyrirlesturinn í bogfimisetrinu er hægt að fylgjast með á facebook Bogfimisambands Íslands. (more…)
Fyrirlesturinn er miðaður á íþróttafólk og þjálfara en er einnig frábær til upplýsinga fyrir stjórnendur félaga og foreldra yngri iðkenda. Fyrirlesturinn er um 2×40 mínútur […]
Helgi Valur Pálsson íþróttasálfræðingur mun halda fyrirlestur fyrir BFSÍ laugardaginn 5 september kl 11:30-13:00. Öllum í aðildarfélögum BFSÍ er velkomið að sitja fyrirlesturinn og ekkert […]
Covid-19 hefur gert það að verkum að öllum alþjóðlegum bogfimimótum sem halda átti í ár hefur verið aflýst. Einnig verður að telja vafasamt að mót […]
Mótshaldarar Stóra Núps mótsins ákváðu í dag að aflýsa síðasta móti mótaraðarinnar sem átti að halda laugardaginn 8 ágúst að Stóra Núpi. Verðlaun fyrir mótaröðina […]
Annað mótið í Stóra Núps meistaramótsröðinni verður haldið 8. ágúst 2020. Þetta er síðasta Stóra Núps mótið í þessari mótaröð í ár. En hætta þurfti […]
Á RÚV er þátturinn morgunútvarpið sem er í umsjón Gunnhildar Örnu Gunnarsdóttur, Huldu Geirsdóttur og Sigmars Guðmundssonar. Í þættinum í morgun var ágætt viðtal við […]
Mikill munur var á veðri á milli daga á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi 2020 á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Á laugardeginum þegar trissuboga og berboga flokkar kepptu […]
Hávaðarok var á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi í dag. Enda var gul viðvörun um mest landið í dag, en það stoppar ekki íþróttafólkið. Fyrri degi Íslandsmeistaramótsins […]
Tveir drengir sem stunda bogfimi ætla að taka yfir Instagram ÍSÍ þann 16. júlí nk. Oliver Ormar Ingvarsson og Dagur Örn Fannarsson eru 19 ára […]
Í gær tilkynnti Alþjóðaheilbrigðisstofnunin að fleiri kórónaveirutilfelli hefðu greinst í heiminum á síðasta sólarhringinn en nokkru sinni fyrr. Ekki er því útlit fyrir að nein […]
Fyrir nokkrum dögum var vakin athygli á bogfimikeppni sem fram átti að fara á unglingalandsmóti UMFÍ sem halda átti á Selfossi daganna 31. júli til […]
Unglingalandsmót UMFÍ í ár fer fram á Selfossi daganna 31. júlí til 2. ágúst. Bogfimi er ein af keppnisgreinum mótsins og mun sú keppni fara […]
Í föstudagsþættinum á sjónvarpsstöðinni N4 þann 3. júlí sl. var viðtal við Önnu Maríu Alfreðsdóttur og Rakel Arnþórsdóttur. Tilefni viðtalsins var það að þær urðu […]
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes