Fréttir

Fréttir
Í dag kepptu Astrid Daxböck og Guðmundur Örn Guðjónsson á heimsmeistarmóti í bogfimi í Ankara í Tyrklandi. Mótið gekk vel Guðmundur vakti mikla athygli þar […]
Artemis Lite er skorskráningar forrit fyrir Android stýrikerfið og líklega það besta á markaðnum í dag. Það er einnig það vinsælasta í dag þar sem […]
Fyrsti dagurinn. Hótelið var mjög flott, öll skipulagning og æfingarsvæði voru frábær í alla staði, besta mót sem við höfum farið á hinngað til. Æfingarsvæðið […]
Aldrei áður hefur jafn mikið magn Íslendinga tekið þátt í alþjóðlegum mótum. Þetta er búin að vera gífurleg sprenging í íþróttinni, það voru skráðir 10 […]
Jón Arnarsson vann fyrir stuttu Gull á risa stúdentamóti í bogfimi, bæði í einstaklingsflokki og í liðakeppni. Mótið var haldið í Telford í Bretlandi og […]
Hér fyrir neðan er mail sem bogfiminefndinni barst í sambandi við gistingu og fleira tengt World Master Games 2017 á Nýja Sjálandi. Dear , Your […]
Þú heitir? Sveinn Stefánsson Við hvað starfaðu? Sjálfstætt Menntun þín? Íþróttaþjálfari Hvað ertu gömul/gamall og hvaða stjörnumerki ertu?
Um helgina var keppt í úrslitakeppni World Cup Indoor í bogfimi í Las Vegas í bandaríkjunum. Einn keppandi komst í úrslita keppnina frá Íslandi Helga […]
Fyrsta íslenska mótið fyrir IANSEO skorskráningar kerfið er komið inn á vefsíðuna hjá heimssambandinu. Í framtíðinni á mótum verður hægt að skrá öll skor rafrænt […]
Keppni á Reykjavíkurleikunum er núna lokið og endanleg Úrslit orðin klár. Guðmundur Örn er nýlega byrjaður að leika sér með IANSEO skorskráningar kerfið frá World […]
Hér fyrir neðan er að finna skráningu í Bogfimifélagið Hróa Hött. Ef þið hafið einhverjar spurningar hafið samband við hroihottur@archery.is. Loading…
Þá er það seinni partur keppninar í Reykjavík International Games 2016, Trissubogaflokkurinn Trissubogaflokkurinn var seinni part dags og er lokið núna og úrslitin orðin klár úr […]
Þá er komið að keppni í Reykjavík International Games 2016. 4 erlendir keppendur eru á mótinu að þessu sinni, 3 búa á Íslandi og það […]
Áramótamótið 2015/2016 í Bogfimisetrinu Reykjavík er núna lokið. Keppnisformið var þannig að það var keppt í bara tveimur flokkum: Opinn flokkur og Byrjendaflokkur. Í hverjum flokki kepptu […]
Í dag eru um 10 bogfimifélög á Íslandi.
5 keppendur tóku þátt fyrir hönd Íslands á world cup indoor stage 1 í marrakó marrakesh. Mótið gekk mjög vel en það var mikið um […]
Bogfiminefndinni var að berast þessi skilaboð (neðst í greininni) Það eru allar líkur á því að það séu allavega 2 Íslendingar á leiðinni á World […]
Árangursverðlaun ÍSÍ hafa fengið frábærar viðtökur frá öllum sem stunda sportið. Jafnt ungum og gömlum, stórum og smáum. Eins og sjá má á myndinni er […]
Það er komið endanlegt útlit á árangursmedalíurnar. Borðarnir og stjörnurnar segja til um hvaða árangri hefur verið náð. Setjum inn útlitið á medalíunum á morgun. […]
Bráðum byrjar forgjafarmót í Bogfimisetrinu. Mótið verður á Sunnudagskvöldum kl: 20:00 í Bogfimisetrinu. Kostnaðurinn við að taka þátt í mótinu verður 1.000.kr. Forgjafarkerfið er reiknað […]
Hér fyrir neðan er playlisti af öllum video-um sem eru inn á archery iceland channelinu á youtube. Ef þú átt fleiri skemmtileg video bentu okkur […]
Ýmsar myndir af Heimsmeistaramótinu í Danmörku 2015
Núna er að fara í gang árangursverðlaun fyrir frammistöðu með svipuðu formi og er hjá JOAD í Bandaríkjunum. Allir mega reyna við þessar árangursmedalíur og […]
Þeir sem ætla að taka þátt í eftirfarandi mótum verða að vera búnir að tilkynna sig til Bogfiminefndar ÍSÍ fyrir tilsettan tíma Þegar skráningarfrestur er […]
Regla um utanfararétt á erlend mót. Allir mega taka þátt í ÖLLUM erlendum mótum fyrir Íslands hönd svo lengi sem þeir eru meðlimir í félagi […]
Hópurinn sem við sendum á heimsmeistaramótið 2015 í Danmörku er núna kominn aftur heim og niðurstöðurnar orðnar skýrar.
Hérna er hægt að finna íslandsmetaskrá-bogfimi-2017-2 Nýlega er búið að gjörbreyta Íslandsmetaskránni og var t.d bætt við liðaskor metum ofl. Einnig var bogaflokkunum skipt niður […]
Bogfimisetrid er ekki bogfimifélag, það er æfingar aðstaða fyrir bogfimi sem var opnuð í Nóvember 2012 og er opin öllum sem vilja prófa hvenær sem […]
Mót sem margir miða á af því að það er alþjóðlegt ódýrt mót sem gefur óvanari mönnum meiri líkur á að ganga betur og frábær […]
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes