Lokaúrslit á Heimsbikarmótinu 2016 besti árangur Íslands sleginn.

Þá eru síðustu keppendur frá Íslandi búnir með keppnina. Við náðum ekki medalíu í þetta skiptið en það er alltaf að nálgast meira og meira að við náum þeim. Helga Kolbrún náði 4 sæti árið 2014 í trissuboga kvenna það er það næsta sem við höfum komist að medalíu á stórmóti hinngað til.

Úrslitin hjá þeim 3 sem komust áfram á seinni daginn eru eftirfarandi.

Sveigbogi kvenna 9.sæti

9 ASTRID DAXBOCK ISL flag

Trissubogi U-21 karla

6 DANIEL SNORRASON ISL flag

Trissubogi U-21 kvenna

7 GABRIELA IRIS FERREIRA ISL flag

Nokkuð góður árangur í yngri flokkunum hjá Íslandi miðað við að þetta er í fyrsta skipti sem Ísland tekur þátt í Undir-21 flokki þannig að þjóðin á bjarta framtíð í bogfimi.

Líka frábær árangur í sveigboga kvenna hjá Astrid og er besti árangur sem Íslenskur keppandi hefur náð í þeim flokki í sögu íþróttarinnar. Besti árangur í sveigboga kvenna var áður 17 sæti.

Einnig jafnaði Guðmundur Örn Guðjónsson hæsta sveigboga sætið í útsláttarkeppni sem er 17.sæti. Hæsta sæti í undankeppni á Sigurjón Sigurðsson 8 sæti árið 2014

Óskum öllum keppendum og Íslandi til hamingju með árangurinn.

Hérna eru fréttargreinar frá Worldarchery heimssambandinu um mótið, það er einnig fjallað um Guðmund Örn og Íslendinga í fyrstu greininni, við erum í top 10 um merkilegustu hlutina sem þú þarft að vita um Marrakesh heimsbikarmótið 🙂

https://worldarchery.org/news/146331/marrakesh-2016-10-things-you-need-know

https://worldarchery.org/news/146385/brady-breaks-15-year-indoor-world-record

https://worldarchery.org/news/146566/pitman-upsets-olympic-silver-medallist-marrakesh-gold

https://worldarchery.org/news/146384/schloessers-599-tops-marrakesh-ranking-round

Það er hægt að sjá úrslit úr mótinu á mótavefsíðu heimssambandsins eða á ianseo.net skorskráningarkerfinu þeirra, linkar fyrir neðan

https://worldarchery.org/competition/15910/marrakesh-2016-indoor-archery-world-cup-stage-1#/

http://ianseo.net/Details.php?toId=1778

Hér fyrir neðan eru lokaniðurstöður úr 4 opnu flokkunum.

Top 32 einstaklingarnir úr undankeppninni fara í útsláttarkeppnina, í undankeppni er skotið 60 örvum og mönnum raðað upp eftir skori, í útsláttakeppninni er það maður á mann og aðeins einn getur haldið áfram. Þeir sem detta út í fyrsta útslætti eru allir jafnir í 17.sæti og allir sem detta út í öðrum útslætti jafnir í 9.sæti. ástæðan fyrir því að það er svoleiðis er af því að þeir keppendur keppa ekki meira á milli sín af því að þeir eru dottnir út og eru því allir jafnir.

Recurve Karla

Brady Ellison USA flag
2 Matteo Fissore ITA flag
3 Massimiliano Mandia ITA flag
4 Michael Sanna FRA flag
5 Marco Morello ITA flag
6 Fabio Molfese ITA flag
7 Paolo Caruso ITA flag
8 Florent Mulot FRA flag
9 Sadegh Ashrafi IRI flag
9 Jerome Bidault FRA flag
9 Hassan Delshad IRI flag
9 Ismail Elalaoui MAR flag
9 Tom Hall GBR flag
9 Eric Libert FRA flag
9 Olivier Tavernier FRA flag
9 Victor Wunderle USA flag
17 Jorge Alves POR flag
17 Thomas Aubert FRA flag
17 Florian Bossard FRA flag
17 Veliko Dimov SUI flag
17 Aziz El Bissar MAR flag
17 Rachid Elbennaye MAR flag
17 Pierre Gerzain FRA flag
17 Gudmundur Orn Gudjonsson ISL flag
17 Conor Hall GBR flag
17 Mohamed Hammed TUN flag
17 Mickael Herment FRA flag
17 Patrick Huston GBR flag
17 Mohamed Jelloun MAR flag
17 Gerald Lemaire FRA flag
17 Benjamin Louche FRA flag
17 Amin Pirali Najafabadi IRI flag
33 Saad Boughazal MAR flag
34 Saber Ben Brahim TUN flag
35 Michel Bossard FRA flag
36 Mohamed Bouchane MAR flag
37 Stephane Gilbert FRA flag
38 Armando Cabreira FRA flag
39 Giovanni Zavattari ITA flag
40 Gareth Pearson GBR flag
41 Leslie Day GBR flag
42 Osamah Alsabie KSA flag
43 Hicham Maatouqi MAR flag
44 Christian Appietto FRA flag
45 Philippe Hunel FRA flag
46 Obaid Al Hammadi UAE flag
47 Hassan Bahnif MAR flag
48 Naoufal Boubrahmi MAR flag
49 Jamal Boukestane MAR flag
50 Mohamed R. Alblooshi UAE flag
51 Mohammedsultan Alblooshi UAE flag
52 Olafur Gislason ISL flag
53 Yassine Elbarkouki MAR flag
54 Abderahmen Rahal TUN flag
55 Sergio Peyronel ITA flag
56 Tryggvi Einarsson ISL flag
57 Thomas Ecke GER flag
58 Claude Franclet MAR flag
59 Malcolm Dukes GBR flag
60 Ingolfur Rafn Jonsson ISL flag
61 Abdelmajid Boummane MAR flag
62 Valter Sinapi ITA flag
63 Youssef Sindabad MAR flag
64 Alain Denis FRA flag
65 Adnan Zeroual MAR flag
66 Yahya Bezzat MAR flag
67 Mohamed Benrahmoune MAR flag
68 Adil Chadli MAR flag
69 Mounir Sbai Tanji MAR flag
70 Matar Al Rashdi UAE flag
71 Rachid Sayad MAR flag
72 Badr Meskinaoui MAR flag
73 Yassine Nassih MAR flag
74 Hamza Reguragui MAR flag
75 Anass Haidar MAR flag
76 Said Mouhssine MAR flag
77 Abdelkarim Elallali MAR flag

Recurve Kvenna

Bryony Pitman GBR flag
2 Aida Roman MEX flag
3 Reena Parnat EST flag
4 Sarah Bettles GBR flag
5 Melina De Grandis FRA flag
6 Gabriela Bayardo MEX flag
7 Pia Lionetti ITA flag
8 Claudia Mandia ITA flag
9 Laura Bennett Shelton USA flag
9 Laetitia Berlioz FRA flag
9 Anne-Laure Carroue FRA flag
9 Astrid Daxbock ISL flag
9 Loubna Farfra MAR flag
9 Rebekah Tipping GBR flag
9 Sandrine Weiss FRA flag
9 Nathalie Willemenot FRA flag
17 Nawal Aboulahrisse MAR flag
17 Eefje Beckers NED flag
17 Emma Davis GBR flag
17 Elhajja El Abdelaoui MAR flag
17 Maroua El Ansari MAR flag
17 Hana El Mansouri MAR flag
17 Amal El Ouadoudi MAR flag
17 Eileen Lee Ford USA flag
17 Ulrike Heitze GER flag
17 Fatine Ouadoudi FRA flag
17 Khaoula Ouberri MAR flag
17 Aude Pipari FRA flag
17 Gaelle Rioux FRA flag
17 Veronique Saint Dizier FRA flag
17 Maria Joao Zagalo POR flag

Compound Karla

Stephan Hansen DEN flag
2 Mike Schloesser NED flag
3 Viktor Orosz HUN flag
4 Braden Gellenthien USA flag
5 Martin Damsbo DEN flag
6 Fabien Delobelle FRA flag
6 Peter Elzinga NED flag
8 Alex Wifler USA flag
9 Alberto Blazquez ESP flag
9 David Houser USA flag
9 Majid Kianzad IRI flag
9 Michele Nencioni ITA flag
9 Sergio Pagni ITA flag
9 Alberto Simonelli ITA flag
9 Omid Taheri IRI flag
9 Aaron Tedford USA flag
17 Jan Bang DEN flag
17 Charles Corbez FRA flag
17 Andreas Darum DEN flag
17 Jocelyn De Grandis FRA flag