Paralympics Ólympíumót Fatlaðra byrjar 10 september

Hægt er að fylgjast með framvindu skora og slíkt á https://worldarchery.org/competition/14871/rio-2016-paralympic-games

Nú er Ólympíuleikunum lokið og okkar maður Þorsteinn Halldórsson er að fara að keppa á Paralympics Ólympíumót Fatlaðra í opnum flokki trissuboga, hægt er að sjá tíma og dagsettningar neðst í póstinum.

Mér skylst að það verði ekki sýnt beint frá mótinu á Íslandi, en við reynum að finna einhvern stað þar sem hægt er fyrir áhugasama að fylgjast með á meðan á keppninni stendur og póstum skorunum hérna inn þegar undankeppnin er búin.

Guðjón Einarsson er einnig farinn út með sem þjálfari og tæknilegur aðstoðar maður (bogaberi hehe 😉

895897 httpwww.worldarchery.orguserfilesimagelogosevents201212_london_mandeville_archeryArchery,_Rio_2016_(Paralympics)

Samtals eru 31 menn að keppa í hans flokki og aðeins 23 þjóðir keppa um medalíuna í Compound Men Open.

paralympics keppendur1 paralympics keppendur2

Þorsteinn vann sér sæti fyrir Ísland á paralympics á síðasta qualification mótinu í Tékklandi á þessu ári..

Hér fyrir neðan er hægt að sjá greinar og upplýsingar um framvindu mála þar.

https://worldarchery.org/news/141277/16-paralympic-places-awarded-nove-mesto

https://worldarchery.org/competition/15337/czech-target-2016-paralympic-qualification-tournament

https://worldarchery.org/competition/16605/world-archery-final-rio-2016-paralympic-qualifying-tournament

 

Nokkrir linkar hérna fyrir neðan þar sem er hægt að fylgjast með honum og skemmtilegir linkar með viðtölum, video-um myndum og slíku

https://www.facebook.com/profile.php?id=100001262420774

https://www.rio2016.com/en/paralympics/archery

https://www.paralympic.org/archery

https://www.paralympic.org/rio-2016/iceland

http://icelandmonitor.mbl.is/news/news/2016/08/23/meet_team_iceland_for_rio_2016_paralympics/

http://www.isi.is/frettir/frett/2016/08/23/Rio-2016-Paralympics/

http://www.ifsport.is/

https://www.facebook.com/IthrottasambandFatladra/

http://www.ifsport.is/read/2016-08-24/vertu-med-auglysingaherferd-if/

http://ruv.is/sarpurinn/ruv/ithrottir/20160818

https://en.wikipedia.org/wiki/Archery_at_the_2016_Summer_Paralympics

http://www.mbl.is/sport/ol/2016/07/06/fimm_islendingar_taka_thatt_a_ol_fatladra/

UMSK styrkir Olympiufara

 

Competition schedule

Competition lasts from 10 to 17 September. Each day from 11 September, 10 September being the Ranking Round for all archers, contains a morning and afternoon session, and will see at least one set of medals awarded.

OC Opening ceremony RR Ranking round  ● Event finals CC Closing ceremony
September 2016 7
Wed
8
Thu
9
Fri
10
Sat
11
Sun
12
Mon
13
Tue
14
Wed
15
Thu
16
Fri
17
Sat
18
Sun
Gold
medals
Archery OC RR  ●   ●   ●   ●   ●   ●  ●   ●  ●  CC 9

The full daily schedule is set out below.

Schedule at the Paralympic Games 2016 – Archery*[1]
Date Morning Session Evening Session Date Morning Session Evening Session
10 September All Events 14 September Men’s Compound Open
Ranking Rounds 1/16 eliminations 1/8 eliminations
Quarter-finals
Semi-finals
Bronze medal match
Gold medal match
11 September Team Recurve Open 15 September Women’s Recurve Open
1/8 eliminations Quarter-finals
Semi-finals
Bronze medal match
Gold medal match
1/16 eliminations 1/8 eliminations
Quarter-finals
Semi-finals
Bronze medal match
Gold medal match
12 September Team Compound Open 16 September Women’s Compound Open Men’s Compound W1
1/8 eliminations Quarter-finals
Semi-finals
Bronze medal match
Gold medal match
1/8 eliminations
Quarter-finals
Semi-finals
Bronze medal match
Gold medal match
1/8 eliminations
Quarter-finals
Semi-finals
Bronze medal match
Gold medal match
13 September Men’s Recurve Open 17 September Women’s Compound W1 Team Compound W1
1/16 eliminations 1/8 eliminations
Quarter-finals
Semi-finals
Bronze medal match
Gold medal match
1/8 eliminations
Quarter-finals
Semi-finals
Bronze medal match
Gold medal match
Quarter-finals
Semi-finals
Bronze medal match
Gold medal match