Ísland mun vera með 3 keppendur í top 10 í 3 af 6 flokkum á WorldCup í bogfimi

Fyrsti dagur heimsbikarmótsins 2016 í Marrakesh Marrakó er lokið og orðið staðfest að 3 af 12 Íslensku keppendunum munu vera í top 10 sætunum í sínum flokkum.

Nákvæm úrslit ráðast á loka degi mótsins á morgun og hefst keppni klukkan 08:30.

Hægt er að fylgjast með úrslitum á worldarchery.org, en við munum einnig uppfæra þessa grein með úrslitunum þegar þau verða ljós.

mar16_a16_7216