Fréttir

Staða Íslands á heimslista í ýmsum íþróttum
Hver er staða Íslands á heimslista í íþróttum? Þetta er flókin spurning þar sem að sumar íþróttir eru ekki með heimslista En hér fyrir neðan […]
Fréttir
Hver er staða Íslands á heimslista í íþróttum? Þetta er flókin spurning þar sem að sumar íþróttir eru ekki með heimslista En hér fyrir neðan […]
September Íslandsbikarinn var haldinn á Sunnudaginn síðasta og mikið fréttnæmt sem gerðist. (more…)
Hér fyrir neðan er frétt sem birtist um Astrid og Gumma eftir Berlin World Cup mótið. https://worldarchery.org/news/151926/why-couple-iceland-shoot-both-bowstyles (more…)
Íslenska kvennalandsliðið í trissuboga er komið upp í 25 sæti á heimslistanum og er í 10 sæti yfir bestu lið evrópu. (more…)
Helga Kolbrún jafnaði sitt eigið Íslandsmet í trissuboga á World Cup í Berlin í bogfimi í þessari viku. (more…)
Guðmundur Örn Guðjónsson komst í útsláttarkeppni í sveigboga á World Cup í bogfimi í Berlin. (more…)
4 keppendur voru að keppa á heimsbikarmótinu í berlin í þessari viku. Sjá fyrri frétta grein um mótið hér (more…)
Bogfiminefndin hefur nú tekið upp að gefa út viðurkenningar fyrir núverandi og framtíðar Íslandsmet í bogfimi. (more…)
Landsmót Unglinga er haldið hverja verslunarmannahelgi og tekið var þátt í bogfimi mótinu. (more…)
Fjórir keppendur keppa fyrir Íslands hönd á heimsbikarmótinu í berlin í næstu viku. 1. Astrid Daxböck í bæði trissuboga og sveigboga kvenna. Astrid er búin […]
Núna er búið að setja í loftið rafræna skráningu á erlend kvótamót á vegum bogfiminefndarinnar, eins og heimsmeistaramót, evrópumeistaramót, european grand prix og svo framvegis. […]
Vegna Leirdals Sunnudaginn 23 júlý 2017 mun verða haldið Íslandsmót í fjallahjólreiðum á vegum Hjólreiðafélags Reykjavíkur. (more…)
Hér neðst á síðuni er verðáætlun á nokkrum alþjóðlegum mótum á næsta ári. Það eru nokkur mót þarna sem gætu endað frekar ódýr og við […]
Einn keppandi er núna að keppa fyrir hönd Íslands á Para Archery European Cup í Tékklandi, Þorsteinn Halldórsson. (more…)
Útsláttarkeppni í Opnum flokkum kláruðust í dag og þar með er Íslandsmótinu utanhúss 2017 lokið. (more…)
Frábærar myndir af Mótinu frá Official Photographer bogfiminar Snorra Hauks. Á linknum hér fyrir neðan er hægt að finna myndir frá Sunnudeginum 16.07.2017 (more…)
Í dag hófst keppni á Íslandsmeistaramótinu Utanhúss 2017 í bogfimi. Fyrsta daginn kláruðu allir flokkar sína keppni nema opnu flokkarnir (Senior) í sveigboga og trissuboga, […]
Mótið verður haldið í leirdal eins og var skiplagt. Á linknum hér fyrir neðan er hægt að finna þáttökutölur, dagskrá, fylgjast með úrslitum og upplýsingum. […]
Íslandsmeistarmótið Utanhúss 2017 í bogfimi verður haldið helgina 15-16. júlí í Leirdal í Reykjavík (Þorláksgeisla 51, 113 Reykjavík). (more…)
Eftir Antalya Heimsbikarmótið þar sem Ísland lenti í 9 sæti í Compound Mixed team rauk Ísland upp á listanum úr 43. sæti upp í 25.sæti […]
Fyrir stuttu lauk keppni á European Para-Archery Cup á Ítalíu. Þar keppti einn fyrir Ísland, Paralymicsfarinn Þorsteinn Halldórsson. (more…)
Keppni er núna lokið á World Cup Outdoor í Antalya Tyrklandi 2017. Helga sló Íslandsmetið aftur í undankeppni með skorið 676. Hún átti sjálf gamla […]
Þrír keppendur keppa fyrir Íslands hönd á heimsbikarmótinu í Antalya Tyrklandi sem hefst á morgun. (more…)
Fyrir stuttu lauk smáþjóðaleikunum 2017 í San Marínó, þetta var í fyrsta skipti sem keppt var í bogfimi á Smáþjóðaleikunum. (more…)
Þetta er í fyrsta sinn sem bogfimi er partur af Smáþjóðaleikunum. Bogfimi var valin sem viðbótargrein af San Marínó á þessa smáþjóðaleika. (more…)
Þá eru niðurstöðurnar ljósar fyrir European Grand Prix leg2 2017 í Bucharest Rúmeníu. Niðurstöðurnar er hægt að finna allar hér. (more…)
Þá er komið að seinna European Grand Prix mótinu á þessu ári. Það er haldið í Bucharest í Rúmeníu þetta árið. Ísland er aðeins með […]
Uppfærsla á heimslista eftir european grand prix 2017. Þetta mót var fyrsta mótið þar sem Ísland hefur tekið þátt í útsláttarkeppni á alþjóðlegu móti í […]
Keppni er nú hafin á European Grand Prix í Legnica Póllandi. Gengi íslands var flott á mótinu í undankeppninni. (more…)
25 Apríl hefst European Grand Prix í Legnica Póllandi. Samtals eru 11 Íslendingar skráðir í alla flokka. Skemmtilegt er frá að segja að Ísland er […]
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes