5 erlendir keppa á Íslandsmótinu utanhúss

Að minnsta kosti 5 keppendur frá öðrum löndum keppa á Íslandsmótinu utanhúss 2019.

4 frá Skotlandi, 2 í trissuboga kvenna, 1 í sveigboga kvenna og 1 í sveigboga karla. 1 frá Belgíu í trissuboga karla.

Íslandsmótið verður því spennandi og verða 2 útsláttarkeppnir í boði fyrir íslenska keppendur, 1 alþjóðleg og 1 um íslandsmeistaratitil.

Þeir sem skrá sig eftir 2 júlí þurfa að borga tvöföld keppnisgjöld

Ert þú búinn að skrá þig?

Íslandsmót í opnum flokki skráning

Íslandsmót í ungmenna og öldunga flokkum skráning

Skráningar og úrslit

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.