IceCup 2019 Júní mót lokið.

Þá er Júní mótið lokið. Það voru ellefu keppendur á höfuðborgarsvæðinu og utan keppnisstaðar nítján manns.

Helstu úrslit eru:

Sveigbogi

  1. Katrín Sif Antonsdóttir
  2. Rakel Arnþórsdóttir
  3. Kristján Guðni Sigurðsson

Trissubogi

  1. Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir
  2. Eowyn Maria Alburo Mamalias
  3. Albert Ólafsson

Berbogi

  1. Birna Magnúsdóttir
  2. Guðbjörg Reynisdóttir
  3. Ólafur Ingi Brandsson

Þess má geta að Jovana Debeic úr Bogfimifélaginu Hróa Hetti. Keppti á sínu fyrsta móti og náði fjórða sæti með forgjöf og án forgjafar. Flottur árangur hjá henni. Þökkum öllum fyrir þáttökuna.

 

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.