Ísland á Paralympic Rio 2016 og fyrsta Para medalía fyrir Ísland á alþjóðlegumóti, síðan keppt var fyrst í 1979

22/06/2016 Guðmundur 0

Einn keppandi keppti um sæti á Paralympics 2016 í Ríó í bogfimi á síðasta qualification mótinu sem hét á Czech Target. https://worldarchery.org/athlete/17481/thorsteinn-halldorsson https://worldarchery.org/competition/16605/world-archery-final-rio-2016-paralympic-qualifying-tournament https://worldarchery.org/news/141277/16-paralympic-places-awarded-nove-mesto https://worldarchery.org/competition/15337/czech-target-2016-paralympic-qualification-tournament […]

Heimsbikarmót Shanghai 2016

05/05/2016 Guðmundur 0

Tveir keppendur kepptu fyrir Ísland á heimsbikarmótinu í Shanghai í Apríl 2106. Astrid Daxböck í trissuboga flokki kvenna og Guðmundur Örn Guðjónsson í Trissuboga flokki […]

Úrslit RIG 2016

25/01/2016 Guðmundur 0

Keppni á Reykjavíkurleikunum er núna lokið og endanleg Úrslit orðin klár. Guðmundur Örn er nýlega byrjaður að leika sér með IANSEO skorskráningar kerfið frá World […]