World Master Games 2017 Niðurstöður, um mótið og okkar fólk.

World Master Games 2017 í Auckland Nýja Sjálandi hefst í dag (Sunnudaginn 23.Apríl).

Official Practise er búið það var á laugardaginn 22. Apríl.

Hægt verður að fylgjast með niðurstöðum á mótinu á síðunum hér fyrir neðann jafnóðum og þau eru ljós.

http://www.worldmastersgames2017.co.nz/the-sports/schedules-and-results/archery/

http://ianseo.net/Details.php?toId=2632

http://ianseo.net/Details.php?toId=2631

http://ianseo.net/Details.php?toId=2629

https://www.facebook.com/helga.kolbrun.magnusdottir?fref=ufi

Skipulagið á mótinu, dagsettningar og tímasettning (staðartíma) er hægt að finna hér.

Þegar úrslitin eru orðin ljós munum við uppfæra þessa grein með gengi okkar fólks á World Master Games 2017  (ég verð líklega seinn í að uppfæra það þar sem við verðum með 11 manns að keppa á European Grand Prix í Legnica í Póllandi á sama tíma, grein um það síðar)

Hér fyrir neðan eru meiri upplýsingar um mótið sjálft á ensku, tekið af vefsíðu http://www.worldmastersgames2017.co.nz/the-games/about-the-games/

The World Masters Games is the world’s largest multi-sport event. Held every four years, it is the pinnacle sporting event for masters competitors worldwide. In supporting the Olympic Games ethos of ‘sport for all’,  the goal of the World Masters Games is to encourage participation in sport throughout life. Competition and camaraderie are equally celebrated.

Every four years, the International Masters Games Association, the representative body of masters sport worldwide, grants to one special city the rights to host the next Games. The first ever Games were held in Toronto, Canada in 1985. Since then seven other cities have embraced the global event including Sydney in 2009 and Torino in 2013.

Two of the philosophies of the Masters Games are to promote friendship and understanding, along with competition, between mature sports people regardless of age, gender, race, religion, or sport status. This unique spirit will be very much alive in 2017 when Auckland, New Zealand becomes the latest home to this hugely exciting global sporting event.

So how do you or your team take part? For most sports there are no qualification criteria other than age.That means anyone can compete – either to win or simply have fun. Some sports in the World Masters Games coincide with a World Championships which come with more detailed entry requirements. In 2017 these sports are orienteering and weightlifting. Unlike an Olympics, all athletes represent themselves not their country, so there is no process of being selected.

Want to know more about the World Masters Games and its associated events? Visit these sites:

International Masters Games Association

Ísland var upprunalega með 2 keppendur sem ætluðu sér að taka þátt á World Master Games 2017, Gunnar Þór Jónsson og Helga Kolbrún Magnúsdóttir.

Gunnar var hinsvegar óheppinn og þurfti líklega að draga sig úr keppni í trissuboga karla vegna meiðsla og heilsuvandamála sem komu upp á sama tíma stuttu áður en mótið var. Óskum honum fljóts bata og vonum að hann sé búinn að jafna sig nóg til að geta tekið þátt.

Það er keppt í nokkrum tegundum af bogfimi keppnum á mótinu, innandyra, utandyra, World Archery Field (vallarbogfimi) og IFAA Field (Amerísk vallarbogfimi)

Helga er skráð til keppni í öllum þessum keppnum, Gunnar er/var skráður í Innandyra og Utandyra keppnina.

Við hjá Archery.is spáum Helgu sigri í sínum flokki í Innandyra keppninni, WA FIELD og IFAA FIELD og teljum hana einnig líklega til að taka pódíum sæti (top 3) í utandyra keppninni. Helga er einnig búin að vera á flakki um EyjaÁlfuna og keppti á Australian Open fyrir stuttu þar sem hún stóð sig flott og sló sitt eigið Íslandsmet sjá hér.

Ef Gunnar hefði ekki lent í þessari gífurlegu óheppni stuttu fyrir mótið hefðum við spáð honum að lágmark einni medalíu í þeim 2 keppnum sem hann ætlaði sér að taka þátt í (og hefði átt góðann séns á að taka medalíu í báðum)


Helga með Áströlsku vinkonu sinni Sherry Gale

Hægt er að sjá keppendur í hverjum flokki fyrir sig á mótinu í eftirfarandi pdf skjölum.

fieldifaa-divisions

fieldwa-divisions

indoor-divisions

outdoor-divisions

ÁFRAM ÍSLAND. ÁFRAM HELGA OG GUNNAR. KOMIÐI HEIM MEÐ VERÐLAUNAPENINGANA.