Helga með Íslandsmet á Australian Open Uppfærð ÚRSLIT

Helga vann gull í liðakeppni kvenna með vinkonu okkar Sherry Gale en var óheppin í einstaklings útsláttarkeppninni og datt út í fyrstu umferðinni.

Loka úrslitin er hægt að finna hér

http://www.archery.org.au/Tournaments/National-Tournaments/2017-Australian-Open

helga gull í liðakeppni WomensCompoundIndividualResultsAustralianOpen2017

Australian Open er haldið helgina 3-5 mars og er eitt stærsta mótið í Ástralíu.

Helga Kolbrún Magnúsdóttir er á ferðinni núna að keppa á Australian Open í Brisbane Ástralíu

Hún mun einnig keppa síðar á World Master Games á Nýja Sjálandi síðar í þessum mánuði

Í undankeppni Australian open í dag var Helga í þriðja sæti og var með Íslandsmet í trissuboga kvenna, fyrra metið var 659 og var frá síðasta Íslandsmeistaramóti utanhúss 2016. Nýja metið er 673 stig af 720 mögulegum stigum sem er töluvert hopp í skori. Þess má geta að Helga átti einnig metið sem hún sló.

Þess má geta að Íslandsmetið í trissuboga flokki karla er 661 stig og er þetta því hæsta skor sem Íslendingur hefur skorað í keppni í trissuboga yfirhöfuð.

Compound Women 4/03/2017
Level: National (WA Registered)
DOS: Judge(s):
Archer & Placing Club Round Score 10’s/X’s X’s Avg Rating Total
1st Gale, Sherry Victor Harbor Archery Club WA 50/720 684 38 13 9.50 110 684
2nd Antonio, Shayna Liverpool City Archers WA 50/720 674 34 8 9.36 105 674
3rd Magnusdottor, Helga Z Visitor WA 50/720 673 37 12 9.35 105 673
4th McSwain, Madeline Angel Archers WA 50/720 672 32 12 9.33 104 672
5th Morgan, Rachel Tuggeranong Archery Club WA 50/720 669 32 8 9.29 103 669
6th Redman, Louise Tuggeranong Archery Club WA 50/720 667 29 9 9.26 102 667
7th Feeney, Alexandra Tuggeranong Archery Club WA 50/720 659 27 8 9.15 99 659
8th Jones, Niamh Greater Hamilton Archery Inc WA 50/720 655 23 7 9.10 98 655
9th Ferris, Madeleine Samford Valley Target Archers WA 50/720 645 15 7 8.96 94 645
10th Gan, Vivian SOPA WA 50/720 631 16 4 8.76 90 631
11st Chen, Na Aim Archery Club WA 50/720 630 17 7 8.75 90 630
12nd Gill, Jodi Lismore City Archers WA 50/720 620 17 7 8.61 87 620
13rd Cheras, Kerry Mt Petrie Bowmen Inc WA 50/720 617 16 6 8.57 86 617
14th Mills, Rhiannon Victor Harbor Archery Club WA 50/720 377 13 4 5.24 49 377
15th Ide, Natalie SOPA WA 50/720 63 0 0 0.88 5 63
NOTES:

  • Click on the event name to view all flights as recorded
  • Click on an individual score to see that archer’s scoresheet
  • Scores shown in red indicate the archer’s scoresheet has an error or is invalid. The scores displayed on this page are the valid scores that can be claimed by the archer.

Íslandsvinurinn, besta trissuboga konan í Ástralíu og góð vinkona Helgu, Sherry Gale var í fyrsta sæti með 684 stig. Þannig að það er ekki langt í að Helga nái henni í skori og Íslands sé orðið betra en Ástralía í trisssuboga kvenna flokki hehe.

Fyrir áhugasama er hér hægt að skoða skor og fylgjast með útsláttarkeppninni sem verður á Sunnudaginn (um nóttina á Íslenskum tíma 😉 hér.

Sjá efst

http://www.archery.org.au/Tournaments/National-Tournaments/2017-Australian-Open

http://www.archersdiary.com/ViewResults.aspx?id=41c68534-b0c4-4a5e-f530-5ecd69ca4d38

https://www.facebook.com/archerysqas/?hc_ref=SEARCH&fref=nf

https://www.facebook.com/helga.kolbrun.magnusdottir

Vel gert hjá Helgu og gangi henni vel í útsláttarkeppninni á Sunnudaginn, komdu heim með medalíu fyrir Ísland 😀

Myndirnar hér fyrir neðan eru frá Helgu og eru frá æfingardögunum áður en mótið hófst.

16832188_10155183232753447_280236156827846298_n 17021565_10155197572768447_6351422888542640025_n 17021828_10155197572943447_12237991369565866_n 17021856_10155197572953447_4325835190646630244_n 17022529_10155197572723447_7100676585676906935_n

Myndirnar hér fyrir neðan eru frá því að Áströlsku stelpurnar komu í heimsókn til Íslands til að keppa. (ég var alltaf búinn að lofa þeim að setja þær á netið en gleymdi því alltaf)

CIMG2812 CIMG2813 CIMG2814 CIMG2815 CIMG2816 CIMG2817 CIMG2818 CIMG2819 CIMG2820 CIMG2821 CIMG2822 CIMG2823 CIMG2825 CIMG2826 CIMG2827 CIMG2828 CIMG2829 CIMG2830 CIMG2832 CIMG2833 CIMG2834 CIMG2835 CIMG2836 CIMG2837 CIMG2838 CIMG2839 CIMG2840 CIMG2841 CIMG2842 CIMG2843

Kveðja Varaformaður Bogfiminefndarinnar Guðmundur Örn Guðjónsson