
Breytingar á skráningarlokun á Íslandsmótum
Viðbótin sem var verið að bæta við núna er að vikuni áður en mótið hefst, þegar skráningu hefur verið lokað, geta keppendur skráð sig á […]
Viðbótin sem var verið að bæta við núna er að vikuni áður en mótið hefst, þegar skráningu hefur verið lokað, geta keppendur skráð sig á […]
Skráningu á Íslandsmeistaramótið í bogfimi er lokið. Mótið verður næstu helgi. Hægt er að sjá skráningar, dagskrá og fylgjast með úrslitum hér http://www.ianseo.net/Details.php?toId=5140 60 skráningar eru […]
Búið er að birta áætlað skipulag, lista keppenda, tímasetningar og target assignment á Ianseo.net. http://www.ianseo.net/Details.php?toId=5140 Mögulegt er að einhverjar breytingar verði gerðar á skipulaginu ef […]
Munið að skrá ykkur á Íslandsmeistaramótið Innanhúss í bogfimi. Þeir sem skrá sig eftir 2.Mars þurfa að greiða tvöföld keppnisgjöld. Mótið verður haldið 16-17 Mars, […]
Bland í poka útsláttarmót var haldið síðasta Sunnudag Mótið gekk vel en var mjög flókið að skilja og við vitum ekki enn hver vann lol. […]
Hægt er að sjá video af mótinu hér https://www.youtube.com/channel/UCyslF-n8Fh5zwqDLdBVzgvg og skor af mótinu hér http://ianseo.net/Details.php?toId=5124 Lista af medalíuhöfum er hægt að finna hér Nokkur Íslandsmet […]
Hægt er að fylgjast með Livestream af mótinu, þar er þægilegasta að fylgjast með skorum af mótinu. Annars eru allar upplýsingar um mótið uppfærðar reglulega […]
http://archery.is/events/bland-i-poka-utslattarmot/ Bland í poka er útsláttarmót þar sem allir skjóta á móti öllum (allir aldursflokkar á móti öllum kynjum á móti öllum bogaflokkum á móti […]
Skráningu á Íslm ungmenna og 50+ var að ljúka. Skipulag/dagskrá mótsins og skráningar er hægt að finna hér. http://www.ianseo.net/Details.php?toId=5124 Úrslit birtast einnig á þessari síðu […]
Síðast séns til að skrá sig á Íslandsmeistaramót ungmenna og masters er 2. Febrúar 2019 Þeir sem skrá sig eftir 2.Febrúar kl 18:00 þurfa að […]
Skráningar á nokkur erlend stórmót. Þetta verður landsliðið okkar á hverju móti fyrir sig. Heimsmeistaramót s’Hertogenboch Holland og undankeppni um sæti á Ólympíuleika Sveigbogi Karla: […]
Áramótamót Ungmenna var að ljúka rétt í þessu. Þetta var síðasta mót ársins 2018 þar sem krakkarnir skutu inn nýja árið. Ekki með sprengi oddum […]
Hægt er að fylgjast með niðurstöðum live á http://ianseo.net/Details.php?toId=4918
Niðurstöður eru komnar úr heimsálfu dómaranámskeiðinu í þýskalandi og Evrópusambandið er búið að staðfesta niðurstöðurnar. Hægt er að sjá frétt um fund Evrópusambandsins hér 17 […]
Áramótamót Ungmenna verður haldið í Bogfimisetrinu 30. Desember. Skráningu á mótið lýkur eftir 2 daga. Hægt er að sjá upplýsingar um mótið og skráningu í […]
Það sem komið er af árinu 2018 er búið að tilkynna 46 Íslandsmet í gegnum skráninguna á bogfimi.is. Þetta eru ekki öll met sem slegin […]
Síðast móti í IceCup mótaröðinni lauk í dag. Í boði voru kökur og kræsingar fyrir keppendur. Hægt er að finna úrslit af Desember mótinu inn […]
Þessi grein var tekin af bogfimi.is, við setjum hana einnig hér svo að kosningin nái til flestra þar sem tíminn er mun styttri fyrir seinni […]
Óprúttnir aðilar reyndu að hafa áhrif á kosningu um íþróttafólk ársins 2018 í bogfimi. 743 atkvæði bárust í heildina og eru líklega um 70% eða […]
Fyrsta Masters móti á Íslandi í bogfimi var að ljúka rétt í þessu. Mótið gekk almennt vel en þetta var einnig fyrsta mót sem hjónin […]
Dómari ársins 2018 er Ingólfur Rafn Jónsson Archery.is valdi Ingólf Rafn Jónsson sem dómara ársins þar sem hann er virkasti bogfimi dómarinn og sjálfboðaliðinn á […]
Kosningu um íþróttafólk ársins í bogfimi lýkur á hádegi á morgun. Nú er síðasti séns til að senda inn sitt atkvæði. Gert er ráð fyrir […]
Continental judges seminar var haldið þessa helgi í Wiesbaden Þýskalandi af WorldArchery Europe (Evrópusambandinu). Námskeiðið var haldið í höfuðstöðvum DSB sem er þýska skot og […]
Skráningu á Meistara Meistaranna 50+ mótið lýkur í dag. Mótið er bara fyrir E50 flokk (Masters). Hægt er að finna upplýsingar um mótið og skráningu […]
Næst síðasta IceCup mót ársins var að ljúka núna. Núna er aðeins lokamótið eftir þar sem bikarinn fyrir mestu framför verður afhenntur. Það verður haldið […]
Kosning um íþróttafólk ársins er hafin á bogfimi.is. Allir mega kjósa. Þeim mun fleiri atkvæði sem berast þeim mun betra. Markmið íþróttafólks ársins er að […]
Bogfimisetrið hélt Hrekkjavökumót í dag fyrir ungmennaflokka. Þáttakan var ágæt og voru 19 krakkar skráðir til keppni, margir keppendurnir voru að keppa á sínu fyrsta […]
Þáttakan var góð á IceCup í dag og voru rúmlega 20 keppendur að keppa á mótinu. Mótið gekk vel fyrir sig og í lok mótsins […]
Okkar keppendur luku keppni á EM í bogfimi í dag. Ewa Ploszaj stóð sig frábærlega en meira er fjallað um hana í þessari grein http://archery.is/ewa-i-17-saeti-a-em-og-var-gifurlega-oheppin/ Einnig […]
EM núna er í fyrsta sinn sem að Ísland keppir í liðakeppni sveigboga kvenna þar sem stelpurnar enduðu í 24 sæti eftir undankeppni og lentu […]
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes