Orðið Þömb = bogastrengur
Bogfimi hefur verið stunduð á Íslandi allt frá landnámi. Það eru til ýmis gömul íslensk orð sem tengjast bogfimi sem lítið eru notuð í dag. […]
Bogfimi hefur verið stunduð á Íslandi allt frá landnámi. Það eru til ýmis gömul íslensk orð sem tengjast bogfimi sem lítið eru notuð í dag. […]
Um síðustu helgi var haldið mjög stórt innanhúsmót í Nimes í Frakklandi. Þetta er bogfimimót sem haldið er árlega og er stærsta innanhús bogfimimóti sem […]
Lancaster Archery Classic bogfimimótið verður haldið daganna 23-26 janúar 2020 í Bandaríkjunum. Einn keppandi verður á mótinu frá Íslandi sem er Ólafur Ingi Brandsson og […]
Núna er hafið nýtt ár og ný IceCup mótaröð að hefjast. Fyrsta IceCup mót ársins verður haldið næsta sunnudag 12. janúar nk. og verður þar […]
Á fullveldisdaginn 1. desember minnast Íslendingar þess að á þessum degi árið 1918 tóku Sambandslögin gildi milli Íslands og Danmerkur. En í þeim viðurkenndi Danmörk […]
Meistari meistaranna var haldið þann 24.11.2019. Þetta er í annað sinn sem mótið er haldið. Í ár var ákveðið að hafa sama fyrirkomulag á mótinu […]
Meistarameistaramótið 2019 verður haldið í Bogfimisetrinu Dugguvogi 2, Reykjavík, þann 24 nóvember 2019 og hefst keppin kl. 13:00. Skráningu lýkur 20. nóvember. (more…)
Í Frakkandi eins og hér á landi hafa læknar þann möguleika að gefa út hreyfiseðla sem meðferðarúrræði við sjúkdómum eða einkennum þeirra sjúkdóma sem vitað […]
Í ár er haldið uppá að 100 ár eru liðin frá því að flugvél hóf sig fyrst til lofts á Íslandi. Það var hins vegar […]
Um verslunarmannahelgina var haldið unglingalandsmót UMFÍ 2019 á Höfn í Hornafirði. Ein af keppnisgreinunum á mótinu er bogfimi. Úrslit mótsins er eftirfarandi: (more…)
10. júli sl. var fjallað um bogfimi í þættinum Sumarmál á rás 1 á RÚV. Í þættinum ræddu umsjónarmenn þáttarins við Guðmund Guðjónsson um bogfimi […]
Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram dagana 1. – 4. ágúst 2019 á Höfn í Hornafirði. Ein af keppnisgreinunum á mótinu er bogfimi. Bogfimikeppnin fer fram […]
Það verður ekki bara skotið upp fánum í Hafnarfirði í tilefni af 17. júní í ár því að mörgum örvum verður einnig skotið á loft […]
Víkingahátíðin í Hafnarfirði verður haldin daganna 13 – 17 júní n.k. á Víðistaðatúni. Hátíðin verður undir stjórn víkingafélagsins Rimmugýgjar. Á hátíðinni verða bardagasýningar, leikjasýningar, sögumenn, […]
Fræknasti bogfimikappi Íslands fyrr og síðar er án efa Gunnar á Hlíðarenda. Lýsing á honum í Njálu hefst á þessum orðum: (more…)
Að pissa uppí vindinn hefur ekki verið talið vænlegt til árangurs. Hins vegar er það góð bogfimiæfing að skjóta af boga í vindi. Eins og […]
Helsti mælikvarðinn sem notaður er á velmegun þjóða er verg þjóðarframleiðsla. Mælikvarðinn verg þjóðarframleiðsla hefur þann ókost að mæla einungis verðmæti þeirrar vöru og þjónustu sem […]
Aðalfundur bogfimifélagsins Bogans var haldin þann 4. apríl sl. Skýrsla stjórnar var lögð fram á fundinum. Í henni voru rakin helstu atriði sl. árs í […]
Ein fremsta íþróttakona Indlands heitir Deepika Kumari og leggur hún stund á bogfimi. Deepika er núna í 5 sæti á heimslistanum í sveigbogaflokki kvenna. (more…)
Copyright © 2024 | WordPress Theme by MH Themes