Bogfimi á unglingalandsmóti UMFÍ 2019

Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram dagana 1. – 4. ágúst 2019 á Höfn í Hornafirði. Ein af keppnisgreinunum á mótinu er bogfimi. Bogfimikeppnin fer fram 3. ágúst og verður keppt í tveimur flokkum 11-14 ára og 15-18 ára. Öll ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára geta skráð sig til leiks. Nánari upplýsingar eru að finna á heimasíðu mótsins.