
Dómarahandbókin hefur verið uppfærð.
Dómarahandbókin hefur verið uppfærð. Nýjustu útgáfuna er hægt að finna hérna. Handbók Bogfimidómara 2017
Dómarahandbókin hefur verið uppfærð. Nýjustu útgáfuna er hægt að finna hérna. Handbók Bogfimidómara 2017
Hér fyrir neðan er hægt að skrá sig í Bogfimifélagið Bogann https://www.sportabler.com/shop/bfboginn
Dómaranámskeið verður haldið 30.Janúar á mánudegi kl:18:20 í Bogfimisetrinu Duggvogi 2 Reykjavík og er eitt kvöld, kökur og gotterí í boði hússins. Þetta er daginn […]
Íþróttafólk Bogfiminefndar ÍSÍ var valið með kosningu í Bogfiminefndinni. Tillögur um íþróttafólk ársins voru ræddar af bogfiminefndinni, svo var kosning um þá sem voru tilnefndir. […]
Endilega kjósið. Neðst á síðuni eru upplýsingar um þá sem hafa verið tilnefndir og helsti árangur þeirra á mótum hérlendis og erlendis á árinu 2016. […]
Þá eru síðustu keppendur frá Íslandi búnir með keppnina. Við náðum ekki medalíu í þetta skiptið en það er alltaf að nálgast meira og meira […]
Fyrsti dagur heimsbikarmótsins 2016 í Marrakesh Marrakó er lokið og orðið staðfest að 3 af 12 Íslensku keppendunum munu vera í top 10 sætunum í […]
Fyrsti dagurinn er búinn á heimsbikarmótinu í Marrakesh Marrakó 2016 og frammistaða Íslenska liðsins er búin að vera langt framar vonum fyrir mótið. (more…)
Heimsbikarmótið í bogfimi er nú að hefjast í Marrakech Marrakó og Íslendingar mjög áberandi á mótinu. Sem sést vel á því að Ísland og Íslendingar […]
Oftast skrifum við ekki mikið um mót sem hægt er að fara á erlendis þar sem það er svo gífurlegt magn af mótum sem hægt […]
Heimslistinn eða world ranking listinn eins og flestir kalla hann er listi yfir bestu bogamenn í heiminum, það er hægt að finna hann hér https://worldarchery.org/world-ranking […]
Ísland hefur sent marga íþróttamenn á Ólympíuleikana frá því að við tókum þátt fyrst árið 1908, en heildartalan er um 4+14+53+153=224 Íslendingar. (sjá lista neðst […]
Hrekkjarvöku Mót – Félagamót Freyju og Bogans var haldið Laugardaginn 29.10.2016 í Bogfimisetrinu, Reykjavík. (more…)
Birt var mjög flott fréttagrein um Helgu Kolbrún Magnúsdóttir á Sunnudaginn síðasta. Hægt er að kaupa M0rgunblaðið á vefsíðu morgunblaðsins, dagsettningin á blaðinu er 25.09.2016 […]
Komin er góður hópur af Íslenskum bogamönnum sem eru að fara að keppa á heimsbikarmótinu í Marrakó 25-26 Nóvember. Flestir eru nýliðar að keppa á […]
Núna er útsláttarkeppninni á Paralympics (Ólympíumóti fatlaðra) lokið og úrslitin orðin skýr. (more…)
Undankeppni í Paralympics Ólympíumóti fatlaðra lokið, næst keppir Þorsteinn 14.09.2016, 12:30 að staðar tíma 15:30 á íslenskum tíma við Kevin Polish frá Bandaríkjunum (more…)
Þeir sem ætla að taka þátt í eftirfarandi mótum verða að vera búnir að tilkynna sig til Bogfiminefndar ÍSÍ fyrir tilsettan tíma. Hægt er að […]
Hægt er að fylgjast með framvindu skora og slíkt á https://worldarchery.org/competition/14871/rio-2016-paralympic-games (more…)
http://www.ruv.is/frett/islensk-bogfimikona-a-topp-100-a-heimslistanum http://ruv.is/sarpurinn/ruv/ithrottir/20160828 (more…)
Astrid Daxböck er fyrsti keppandinn fyrir Ísland að ná þeim árangri að komast í top 100 á heimslista ranking listanum. (more…)
Þorsteinn Halldórsson Ólympíufari í viðtali við Sjónvarpið ( RÚV) . Flott viðtal. Paralympics eða Ólympíumót fatlaðra hefst í Ríó í Brasilíu 7. september en þangað […]
Það er ekki á hverjum degi sem að stórlaxar eins Gunnar Þór Jónsson á Stóra Núpi ákveða að vinna heilt tún fyrir Bogfimi á Íslandi, […]
Astrid Daxböck sem keppir fyrir Ísland er komin formlega í top 50 í ranking í Evrópu hjá WorldArchery Europe og er fyrsti keppandinn frá Íslandi […]
Bogfimifélagið Boginn stærsta bogfimifélagið á landinu en byrjaði aðeins árið 2012. Boginn er með styrktar plan upp á árangur hjá keppendunum sínum sem keppa á […]
Þá er Íslandsmótinu í Bogfimi utanhúss 2016 lokið. Mótið gekk almennt vel, það var ágætis vindur til vinstri en samt mjög stöðugur vindur yfir daginn, […]
Skorin og úrslitin af Íslandsmótinu verða birt síðar (þegar ég er búinn að ná myndum af þeim 😉 (more…)
Vegna lítillar þáttöku í berboga flokki (sigtislausum bogum) mun sá flokkur skjóta með Trissuboga flokknum og hefur allt skipulagið verið fært og mótið byrjar allt […]
Það er kominn skráningarlisti fyrir íslandsmótið á króknum. Endilega farið yfir hann til að vera viss um að skráningar séu réttar. (more…)
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes