Ólafur Ingi ver 50+ Berboga titil sinn á Íslandsmóti Öldunga.
Ólafur Ingi Brandsson tók gullið í berboga karla 50+ á Íslandsmóti Öldunga um helgina. Mótið var haldið 28 Júní á Víðistaðatúní í Hafnarfirði af Bogfimisambandi […]
Ólafur Ingi Brandsson tók gullið í berboga karla 50+ á Íslandsmóti Öldunga um helgina. Mótið var haldið 28 Júní á Víðistaðatúní í Hafnarfirði af Bogfimisambandi […]
Hægt er að fylgjast með úrslitum og upplýsingar á ianseo.net. https://www.ianseo.net/Details.php?toId=7131 Livestream af úrslitum er hægt að finna á archery tv iceland youtube rásinni.
Eins og í fyrra verður haldið mótið Egilsstaðir Open 1-2 og 3. Mótið er 3 hlutar, haldið utanhúss, að Eiðum á sunnudögum á auglýstum dagsetningum […]
Íslandsmót Öldunga verður haldið 28 Júní á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Skráningu á mótið verður lokað 14 Júní kl 18:00. Hægt er að sjá alla þá […]
Anna María Alfreðsdóttir í ÍF Akur sigraði trissuboga kvenna flokkinn með gífurlegum yfirburðum á öðru Stóra Núps Meistarmótinu í ár. Ásamt því að taka Íslandsmetið […]
Íslandsmót ungmenna verður haldið 27 Júní á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Skráningu á mótið verður lokað á morgun (13 Júní kl 18:00) Hægt er að sjá […]
IceCup Júní mótið lokið og það voru 7 keppendur. 6 manns kepptu í Reykjavík og 1 á norðurlandi. Flott byrjun eftir Covid-19. Helstu úrslit með […]
Sigurlaug M. Jónasdóttir er með þátt á RÚV sem heitir “Segðu mér”. Í þættinum sem birtur var 4. júni sl. ræðir hún við Magnús Skjöld, […]
Júní mótið í Stóra Núps meistaramótaröðinni verður haldið. Skráningunni lokar 4 dögum áður en mótið hefst. Eða þriðjudaginn 9 Júní kl 18:00 Fyrsta mótinu í […]
Eina mótið sem er eftir á alþjóðlega dagatalinu sem er ekki búið að aflýsa enþá er heimsmeistaramótið í víðavangsbogfimi í Yankton í bandaríkjunum í September. […]
Heimssambandið World Archery mun halda fjóra dags langa fjarviðburði í sumar. Archers: 31 May 2020 Tournaments: 28 June 2020 Judges: 26 July 2020 Coaches: 30 August 2020 Nánara skipulag […]
Í íþróttafréttum RÚV í gær var ágætt viðtal við Marín Anítu. Hér er tengill á þessa umfjöllun RÚV. Tilefni þessarar umfjöllunar RÚV er að Marín […]
Fyrirlesturinn verður haldinn miðvikudaginn 22 apríl kl 13:00-14:00 og verður haldinn í gegnum Zoom fjarfundarbúnaðinn. Fyrirlesturinn er miðaður á einstaklinga í afrekshópum, en hann er […]
Ertu 16 ára eða eldri og vantar eitthvað að gera? Dómarapróf BFSÍ er opið öllum sem vilja taka það. Viltu hjálpa til við að gera […]
Mikil áhrif hafa verið á alþjóðlegu bogfimistarfi vegna Covid-19, alþjóðlega og hér heima. 50 skráningar höfðu borist á erlend bogfimimót í gegnum Bogfimisamband Íslands á […]
Sænska bogfimisambandið hélt stjórnarfund á sunnudaginn og átti svo fund með mótshöldurum í Uppsala og í sameiningu ákváðu að NUM 2020 yrði aflýst sökum óvissu […]
Íslandsmeistaramótið innanhúss í bogfimi var haldið helgina 14-15 mars þar sem 40 bestu keppendur á Íslandi lögðu för sína í Bogfimisetrið í Reykjavík að keppast […]
Dagur Örn Fannarsson úr BF Boganum er Íslandsmeistari í sveigboga karla. Þetta er í fyrsta sinn sem keppandi sem er ekki á fullorðins aldri vinnur […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir úr BF Boganum vann Íslandsmeistaratitilinn í sveigboga kvenna gegn líkunum. Þetta er í fyrsta sinn sem keppandi sem er ekki á fullorðins […]
Nói Barkarsson í BF Boganum tók Íslandsmeistaratitilinn í trissuboga karla, sló Íslandsmet í undankeppni og útsláttarkeppni með gífurlega háu skori. 581 í undankeppni og 145 […]
Eowyn Marie Mamalias í BF Hróa Hetti varði titil sinn frá 2019 í dag á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi innanhúss 2020. Mótið var haldið 14-15 mars […]
Guðbjörg Reynisdóttir í BF Hróa Hetti varði titil sinn frá 2019 í dag á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi innanhúss 2020. Mótið var haldið 14-15 mars í […]
Izaar Arnar Þorsteinsson úr ÍF Akur vann Íslandsmeistara titlinn í berboga karla á Íslandsmeistaramótinu innahúss í bogfimi. Mótið var haldið 14-15 mars í Bogfimisetrinu í […]
Guðmundur Smári Gunnarsson og Tómas Gunnarsson báðir í UMF Eflingu tóku silfur og brons í sveigboga karla á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi. Mótið var haldið 14-15 […]
Dagur Örn Fannarsson BF Boginn og Sigríður Sigurðardóttir BF Hrói Höttur leiða hópinn með hæsta skorið í undankeppni í sveigboga á Íslandsmeistararmótinu í bogfimi. Dagur […]
Undankeppni á Íslandsmeistaramótinu í opnum flokki (allur aldur) innanhúss í bogfimi var að ljúka. Nói Barkarson í BF Boganum í Kópavogi skaraði fram úr öðrum […]
Íþrótta- og ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) hefur lýst yfir áhuga á því að koma upp íðorðasafni um íþróttir. Ætlun ÍSÍ er að samræma orðanotkun um svipuð […]
Gummi Guðjónsson var í þessari viku að ljúka hæsta þjálfarastigi hjá heimssambandinu, WorldArchery stig 3. Námskeiðið var rúmlega viku langt og var haldið í World […]
IceCup Mars 2020 lokið. Mars mótið lokið og það voru 18 keppendur og þar af 4 keppendur nýir. Af 4 voru 3 að keppa sínu […]
Íslandsmeistaramótið innanhúss skráningu lýkur 1 Mars. Munið að skrá ykkur. Skráningu er hægt að finna hér Hér fyrir neðan er skráning á Íslandsmeistaramótið Innanhúss 2020. […]
Copyright © 2026 | WordPress Theme by MH Themes