Íslandsmót ungmenna er hafið

27/06/2020 Gummi 0

Hægt er að fylgjast með úrslitum og upplýsingar á ianseo.net. https://www.ianseo.net/Details.php?toId=7131 Livestream af úrslitum er hægt að finna á archery tv iceland youtube rásinni.  

Opna Egilsstaða mótið

14/06/2020 Albert 0

Eins og í fyrra verður haldið mótið Egilsstaðir Open 1-2 og 3. Mótið er 3 hlutar, haldið utanhúss, að Eiðum á sunnudögum á auglýstum dagsetningum […]

Fyrirlestur um næringu í íþróttum

17/04/2020 Gummi 0

Fyrirlesturinn verður haldinn miðvikudaginn 22 apríl kl 13:00-14:00 og verður haldinn í gegnum Zoom fjarfundarbúnaðinn. Fyrirlesturinn er miðaður á einstaklinga í afrekshópum, en hann er […]

NUM 2020 AFLÝST

23/03/2020 Gummi 0

Sænska bogfimisambandið hélt stjórnarfund á sunnudaginn og átti svo fund með mótshöldurum í Uppsala og í sameiningu ákváðu að NUM 2020 yrði aflýst sökum óvissu […]