Fréttir

Nói Barkarsson í BF Boganum með rosalegt Íslandsmet. Talinn líklegastur til að taka Íslandsmeistaratitilinn og án vafa MVP mótsins.
Undankeppni á Íslandsmeistaramótinu í opnum flokki (allur aldur) innanhúss í bogfimi var að ljúka. Nói Barkarson í BF Boganum í Kópavogi skaraði fram úr öðrum […]