IceCup Júní

IceCup Júní mótið lokið og það voru 7 keppendur. 6 manns kepptu í Reykjavík og 1 á norðurlandi. Flott byrjun eftir Covid-19.

Helstu úrslit með forgjöf:

Sveigbogi

  1. Ásgeir Ingi Unnsteinsson
  2. Sigríður Sigurðardóttir
  3. Albert Ólafsson

Trissubogi

  1. Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir

Berbogi

  1. Birna Magnúsdóttir
  2. Guðbjörg Reynisdóttir
  3. Auðun Andri Jóhannesson

Þess má má geta að Birna Magnúsdóttir úr Boganum sló Íslandsmet í sínum aldursflokki. Hjónin Albert Ólafsson og Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir úr Boganum náðu góðum árangri í sínum flokkum. Keppendur úr Bogfimifélaginu Hróa Hetti Auðun Andri Jóhennesson, Guðbjörg Reynisdóttir og Sigríður Sigurðardóttir náðu flottum árangri líka á mótinu. Ásgeir Ingi Unnsteinsson úr UMF Efling náði góðum árangri líka.

Við hjá IT Archery þökkum keppendum fyrir þáttökuna.

Ingólfur og Tryggvi

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.