IceCup Mars 2020 lokið

IceCup Mars 2020 lokið.

Mars mótið lokið og það voru 18 keppendur og þar af 4 keppendur nýir. Af 4 voru 3 að keppa sínu fyrsta móti:

Henni-Riikka Nurmi

Lilian Barbara Dietz

Hamish Cory Wright

Auðun Andri Jóhannesson

Úrslitin eru Þessi:

Í Sveigboga:

  1. Ásgeir Ingi Unnsteinsson
  2. Oliver Robl
  3. Rakel Arnþórsdóttir

Í Trissuboga:

  1. Anna María Alfreðsdóttir
  2. Astrid Daxbök
  3. Ewa Plozaj

Í Berboga:

  1. Birna Magnúsdóttir
  2. Leifur Bremnes
  3. Ólafur Ingi Brandsson

Við þökkum öllum fyrir þáttökuna á þessu móti.

IT Archery/ Ingólfur og Tryggvi