Skráningafrestur Íslandmeistarmóts innanhús 2022 lýkur eftir 7 daga 19 febrúar
Íslandsmeistarmót í opnum flokkki verður haldið 5-6 mars. Á laugardeginum 5 mars verður keppt á berboga og trissuboga. Á sunnudeginum 6 mars verður keppt á […]
Íslandsmeistarmót í opnum flokkki verður haldið 5-6 mars. Á laugardeginum 5 mars verður keppt á berboga og trissuboga. Á sunnudeginum 6 mars verður keppt á […]
Á Íslandsmóti ungmenna sem haldið var núna um helgina varð Freyja Dís Benediktsdóttir úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi, Íslandsmeistari í trissuboga U18, hún einnig sló […]
Nói Barkarson frá Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi varð Íslandsmeistari í trissuboga karla U21. Nói hefur aldrei tapað Íslandsmeistaratitli ungmenna í trissuboga karla frá því að […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir frá Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi varð Íslandsmeistari í sveigboga kvenna U21. Marín vann alla Íslandsmeistaratitla sem stóðu henni til boða árið 2021, […]
Daníel Baldursson í Skaust á Egilstöðum varð aftur Íslandsmeistari í trissuboga karla U18, á Íslandsmótinu ungmenna um helgina. En hann átti titilinn frá því á […]
Magnús Darri Markússon úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi, varð þrefaldur Íslandsmeistari í trissuboga U16 annað árið í röð. Í gullúrslitum einstaklinga mætti Magnús liðsfélaga sínum […]
Þórdís Unnur Bjarkadóttir úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi er Íslandsmeistari í trissuboga kvenna U16 annað árið í röð. Þórdís vann einnig titilinn í liðakeppni með […]
Dagur Logi Björgvinsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi var þrefaldur Íslandsmeistari sveigboga U16 um helgina á íslandsmótinu Ungmenna. Dagur mætti liðsfélaga sínum Sindra Pálsyni í […]
Nanna Líf Gautadóttir Presburg frá Íþróttafélaginu Akur varð Íslandsmeistari í sveigboga kvenna í U16 um helgina. Nanna mætti Önnu Guðrún Yu Þórbergsdóttur úr Bogfimifélaginu Boganum […]
Máni Gautason Presborg frá Íþróttafélaginu Akur varð tvöfaldur Íslandsmeistari í sveigboga karla í U18 flokki og U21 flokki um helgina á Íslandsmóti Ungmenna. Í gull […]
Baldur Freyr Árnasson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi varð Íslandsmeistari í Berboga karla U16 á Íslandsmóti ungmenna um helgina. Baldur mætti liðsfélaga sínum Patrek Hall […]
Mjög spennandi keppni var í trissuboga kvenna U21 um helgina. Anna María Alfreðsdóttir úr ÍF Akur var hæðst í undankepninni og jafnaði sitt eigið Íslandsmet. […]
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes