Archery.is

News about archery in Iceland - The wind doesn't make you wet

  • News
  • Try Archery
  • Inclusion
  • Videos and livestream
  • Photos
  • Facebook
  • Results WA-WAE-WAN
  • Úrslit

Articles by Valgerður

Freyja Dís úr BF Boginn Íslandsmeistari í trissuboga kvenna U18 og einnig með nýtt Íslandsmet 576 stig

02/02/2022 Valgerður 0

Á Íslandsmóti ungmenna sem haldið var núna um helgina varð Freyja Dís Benediktsdóttir úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi, Íslandsmeistari í trissuboga U18, hún einnig sló […]

Nói Barkarson frá BF Boganum Íslandsmeistari í trissuboga karla U21

02/02/2022 Valgerður 0

Nói Barkarson frá Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi varð Íslandsmeistari í trissuboga karla U21. Nói hefur aldrei tapað Íslandsmeistaratitli ungmenna í trissuboga karla frá því að […]

Marín Aníta Hilmarsdóttir í BF Boganum Íslandsmeistari í sveigboga U21

02/02/2022 Valgerður 0

Marín Aníta Hilmarsdóttir frá Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi varð Íslandsmeistari í sveigboga kvenna U21. Marín vann alla Íslandsmeistaratitla sem stóðu henni til boða árið 2021, […]

Daníel Baldursson frá SKAUST sigrar Nóam 142-139 í gull úrslitum trissuboga karla U18

01/02/2022 Valgerður 0

Daníel Baldursson í Skaust á Egilstöðum varð aftur Íslandsmeistari í trissuboga karla U18, á Íslandsmótinu ungmenna um helgina. En hann átti titilinn frá því á […]

Magnús Darri í BF Boganum þrefaldur Íslandsmeistari í trissuboga U16 á Íslandsmóti ungmenna 2022

01/02/2022 Valgerður 0

Magnús Darri Markússon úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi, varð þrefaldur Íslandsmeistari í trissuboga U16 annað árið í röð. Í gullúrslitum einstaklinga mætti Magnús liðsfélaga sínum […]

Þórdís Unnur Bjarkadóttir í BF Boganum þrefaldur Íslandsmeistari í trissuboga

01/02/2022 Valgerður 0

Þórdís Unnur Bjarkadóttir úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi er Íslandsmeistari í trissuboga kvenna U16 annað árið í röð. Þórdís vann einnig titilinn í liðakeppni með […]

Dagur Logi Björgvinsson Rist úr BF Boganum þrefaldur Íslandsmeistari í sveigboga U16 og sló tvö Íslandsmet

01/02/2022 Valgerður 0

Dagur Logi Björgvinsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi var þrefaldur Íslandsmeistari sveigboga U16 um helgina á íslandsmótinu Ungmenna. Dagur mætti liðsfélaga sínum Sindra Pálsyni í […]

Nanna Líf sigrar Önnu Guðrúnu 6-4 í spennandi gull úrslita leik sveigboga kvenna U16 á Íslandsmóti ungmenna um helgina

01/02/2022 Valgerður 0

Nanna Líf Gautadóttir Presburg frá Íþróttafélaginu Akur varð Íslandsmeistari í sveigboga kvenna í U16 um helgina. Nanna mætti Önnu Guðrún Yu Þórbergsdóttur úr Bogfimifélaginu Boganum […]

Máni Gautason Íslandsmeistari í bæði U18 og U21 sveigboga

01/02/2022 Valgerður 0

Máni Gautason Presborg frá Íþróttafélaginu Akur varð tvöfaldur Íslandsmeistari í sveigboga karla í U18 flokki og U21 flokki um helgina á Íslandsmóti Ungmenna. Í gull […]

Baldur Freyr úr BF Boganum Íslandsmeistari í Berboga karla U16 og jafnar Íslandsmetið

01/02/2022 Valgerður 0

Baldur Freyr Árnasson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi varð Íslandsmeistari í Berboga karla U16 á Íslandsmóti ungmenna um helgina. Baldur mætti liðsfélaga sínum Patrek Hall […]

Eowyn Mamalias í BF Hróa Hetti varð Íslandsmeistari í harðri samkeppni í trissuboga kvenna U21

01/02/2022 Valgerður 0

Mjög spennandi keppni var í trissuboga kvenna U21 um helgina. Anna María Alfreðsdóttir úr ÍF Akur var hæðst í undankepninni og jafnaði sitt eigið Íslandsmet. […]

Posts pagination

« 1 2 3

Smellið hér til að sjá alla viðburði í Mótakerfi BFSÍ - mot.bogfimi.is

  • HM Gwangju 2025 - WorldArchery 05/09/2025 – 12/09/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025032
  • Bikarmót BFSÍ September - Bogfimisamband Íslands 27/09/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025070
  • Vertu memm í bogfimi!!! - September 2025 - Bogfimisamband Íslands 30/09/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025021
  • Bikarmót BFSÍ Október - Bogfimisamband Íslands 18/10/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025071
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Október 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/10/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025022
  • Indoor World Series Lausanne - WorldArchery 31/10/2025 – 02/11/2025 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025066
  • Indoor World Series Luxembourg - WorldArchery 14/11/2025 – 16/11/2025 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025067
  • Bikarmót BFSÍ Nóvember - Bogfimisamband Íslands 22/11/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025072
  • Íslandsmót Öldunga Innandyra 2025 - Bogfimisamband Íslands 23/11/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025074
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Nóvember 2025 - Bogfimisamband Íslands 30/11/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025023
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
Áskrift á Email

Fá email þegar að nýjar greinar birtast.
Get an email for new posts.

Join 594 other subscribers
Leit

Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes

Translate »