
Daníel Baldursson frá SKAUST sigrar Nóam 142-139 í gull úrslitum trissuboga karla U18
Daníel Baldursson í Skaust á Egilstöðum varð aftur Íslandsmeistari í trissuboga karla U18, á Íslandsmótinu ungmenna um helgina. En hann átti titilinn frá því á […]