Íslandsmót Utanhúss 2018
Íslandsmeistaramótið utanhúss verður haldið á Egilstöðum 7-8. Júlí (eftir um mánuð). Munið að skrá ykkur sem fyrst. Það er hægt að skrá sig á viðburðarlistanum […]
Íslandsmeistaramótið utanhúss verður haldið á Egilstöðum 7-8. Júlí (eftir um mánuð). Munið að skrá ykkur sem fyrst. Það er hægt að skrá sig á viðburðarlistanum […]
Ísland mun taka þátt formlega í fyrsta sinn á Norðurlandameistaramóti Ungmenna (einnig kallað NUM) um mánaðarmótin Júní-Júlí 2018 Hægt verður að fylgjast með úrslitum af […]
2 stelpur eru að keppa núna á European Youth Cup í Rovereto Ítalíu. Eowyn Marie Mamalias í trissuboga kvenna U18 (cadet) og Gabríela Íris Ferreira […]
Af hverju eru Íslandsmeistaramótin haldin á ákveðnum tímum á árinu? Í þessari grein eru útskýringar á því afhverju viðmiðið fyrir Íslandsmeistaramótin innanhúss eru haldin í […]
Veronias Cup í Slóveníu er World Ranking mót sem Ísland er að taka þátt í fyrsta skipti. Mótið er yfir langa helgi frá Föstudeginum 13. […]
Þetta ætti flest að vera frekar augljóst, en alltaf gott að minna á og gefa upplýsingarnar út fyrir fólk sem hefur minni reynslu. Byrjið á […]
Íslandmótinu Innanhúss 2018 er að nú lokið. Hægt er að finna heildar úrslit á Ianseo.net http://ianseo.net/Details.php?toId=3785 Skorblöðin verða komin inn á morgun. Hægt er að […]
Íslandsmótið innanhúss 2018 verður með stærri ef ekki stærsta innanhúss mót í fjölda keppenda sem hefur verið haldið. 77 keppendur eru skráðir á mótið að […]
Bara til að minna alla á Íslandsmótið innanhúss 2018 og að þeir sem skrá sig og greiða eftir 10 mars þurfa að greiða tvöföld keppnisgjöld. […]
Kosningu Archery.is á þjálfara ársins er núna lokið. Sveinn Stefánsson úr Íþróttafélaginu Freyju sigraði og fékk 31,6% greiddra atkvæða. Sveinn Stefánsson (eða Svenni Spes eins […]
IceCup Febrúar 2018 er nú lokið. Hér eru niðurstöðurnar frá mótinu. Hér er Forgjöf og staðan á mótinu. Vert að nefna frá mótinu: Margir nýliðar […]
Ef einhverjir hafa áhuga á að læra á Ianseo skorskráningarkerfið þá munum við halda námskeið í Stig 1: þá lærirðu hvernig á að reka mót […]
3 mót verða haldin sömu helgi í Færeyjum í Mars á þessu ári. Orvur Open 2. mars Tambar Open 3.mars Vágaskot Open 4.mars Mér skylst […]
Ef þú hefur áhuga á því að verða bogfimi þjálfari endilega skráðu þig hér fyrir neðan. Þetta er könnun um hve margir eru áhugasamir um […]
Nú fer að líða að Íslandsmeistaramótinu Innanhúss 2018 í bogfimi. Hægt er að finna skráningu og upplýsingar um mótið hér fyrir neðan. Loading…
Hjálpið okkur að velja þjálfara ársins í bogfimi og kjósið hér fyrir neðan. Þjálfari ársins er titill sem hefur ekki verið gefinn út áður, en […]
The Reykjavik International Games 2018 finished a few hours ago with a very exciting batch of gold medal finals. Most of the competitors are now […]
The overall mood of the competitors was great, and you would have problems finding a competitor that didn’t have a big smile on their face […]
It is possible to follow the results and see the competition live on the Archery TV Iceland channel on youtube https://www.youtube.com/channel/UCyslF-n8Fh5zwqDLdBVzgvg Results can be viewed […]
Reykjavík International Games verður haldið í Bogfimisetrinu 03-04. Febrúar 2018. Skráninguna er hægt að finna neðst á síðunni (skráningin er að mestu á ensku til […]
Fjórir Íslenskir keppendur skráðu sig til keppni á heimsbikarmótinu innandyra í Nimes í Frakklandi. Sigurjón Atli Sigurðsson í sveigboga karla Ragnar Þór Hafsteinsson í sveigboga […]
Hér er hægt að finna skrá yfir hve mörg sæti eru í boði á European Games 2019 og hvernig er hægt að vinna sér in […]
Fyrsta IceCup (einnig kallað Íslandsbikarinn) var haldið 7 janúar síðastliðinn. Úrsliting af Janúar mótinu er hægt að finna hér http://ianseo.net/Details.php?toId=3566 Hér eru úrslitin með forgjöf. […]
Íþróttafólk árins 2017 í bogfimi hefur verið valið í opinni kosningu. Hér fyrir neðan eru úrslitin. Íþróttakona ársins í bogfimi: Helga Kolbrún Magnúsdóttir Helga átti […]
Kosning um Íþróttafólk ársins í bogfimi 2017 Kosningu er nú lokið. Tilnefndar af Bogfiminefnd ÍSÍ í kvennaflokki í stafrófsröð. Astrid Daxböck: 1x Íslandsmet í einstaklingskeppni […]
IceCup mótaröðinni 2017 er núna lokið og hægt að krýna meistara ársins. IceCup bikarmeistarar með forgjöf 2017 eru: Trissubogaflokki. Nói Barkarsson Eowyn Maria Mamalias Rúnar […]
Einn keppandi frá Íslandi keppti á heimsbikarmótinu í Marrakesh. Maciej endaði í 24 sæti í undankeppninni með 560 stig sem er mjög fínn árangur. 24 […]
Nóvember Íslandsbikarmótinu lauk með frábærum niðurstöðum í kvöld. Astrid Daxböck sló Íslandsmetið í sveigboga kvenna með gífurlegum mun. Metið var áður 528 stig og hefur […]
Smá leiðrétting. Það voru víst 5 Íslandsmet sem voru slegin á hrekkjavökumótinu. Guðbjörg Reynisdóttir sló 3 Íslandsmet á sama mótinu í berboga kvenna. U18, U21 […]
Eldri flokkar voru að ljúka keppni rétt í þessu. Nákvæm úrslit er hægt að finna hér. http://www.ianseo.net/Details.php?toid=3296 Astrid Daxböck vann Gull í sveigboga kvenna með […]
Copyright © 2026 | WordPress Theme by MH Themes