Að minnsta kosti 12 Íslandsmet slegin um helgina á Íslandsmeistaramóti innanhúss
Á Íslandsmeistaramóti innanhúss 2021 sem haldið var um þessa helgi 26-28 nóvember voru slegin að minnsta kosti 12 Íslandsmet. Heildarúrslit mótsins er hægt að finna […]
Á Íslandsmeistaramóti innanhúss 2021 sem haldið var um þessa helgi 26-28 nóvember voru slegin að minnsta kosti 12 Íslandsmet. Heildarúrslit mótsins er hægt að finna […]
Haraldur Gústafsson í Skotfélagi Austurlands (SkAust) vann Íslandsmeistaramótið innanhúss í dag og tekur fyrsta Íslandsmeistaratitil innandyra í bogfimi heim til Austurlands. Íþróttafélög á Austurlandi hafa […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir í BF Boganum í Kópavogi vann um helgina annan Íslandsmeistaratitilinn innandyra í röð í opnum flokki (fullorðinna/efsta getustigi). Marín tók einnig Íslandsmeistaratitilinn […]
Valgerður Einarsdóttir Hjaltested í Bogfimifélaginu Boganum kom sterk inn á Íslandsmeistaramóti í Opnum flokki (fullorðinna) í dag. Valgerður var með hæsta skorið í undankeppni mótsins […]
Nói Barkarsson í Bogfimifélaginu Boganum vann Íslandsmeistaratitilinn á Íslandsmeistaramóti innandyra í bogfimi í dag. Nói átti þegar titilinn frá árinu 2020 og er einnig Íslandsmeistari […]
Helga Kolbrún Magnúsdóttir í Bogfimifélaginu Hróa Hetti keppti á sínu fyrsta Íslandsmeistaramóti um langt skeið en hún hafði tekið sér pásu frá íþróttinni um tíma […]
Guðbjörg Reynisdóttir í Bogfimifélaginu Hróa Hetti hefur unnið alla Íslandsmeistaratitla í berboga kvenna bæði innandyra og utandyra frá árinu 2018. Það er ekkert útlit fyrir […]
Izaar Arnar Þorsteinsson í íþróttafélaginu Akri vann Íslandsmeistarmótið í bogfimi í berbogaflokki í dag. Í gull úrslitum keppti Izaar gegn Auðunn Andri Jóhannesson úr Bogfimifélaginu […]
Nói Barkarsson og Freyja Dís Benediktsdóttir unnu mixed team félagsliða Íslandsmeistaratitilinn fyrir Bogfimifélagið Bogann með 154 stig af 160 mögulegum. Alþjóðlega er aðeins keppt í […]
Sara Sigurðardóttir, Freyja Dís Benediktsdóttir og Ewa Plozaj voru trissuboga kvenna lið Bogfimifélagsins Bogans á Íslandsmeistaramótinu í dag. Þar unnu stelpurnar með yfirburðum og frábæru […]
Trissuboga karla lið Íþróttafélagsins Akurs vann Íslandsmeistaratitilinn í bogfimi félagsliðakeppni í trissuboga flokki í dag. Í liðinu voru Alfreð Birgisson, Ásgeir Ingi Unnsteinsson og Þorsteinn […]
Íslandsmeistaramótið innandyra í bogfimi er haldið í Bogfimisetrinu í Dugguvogi 2 Reykjavík og hefst kl 09:40 á laugardaginn þar sem trissuboga og berbogaflokkar keppa. Á […]
Í stuttu máli já það eru mörg alþjóðleg mót þar sem hver sem er getur tekið þátt og þarf aðeins að vera skráður sem keppandi […]
21 einstaklingur eru áætlaðir til þátttöku fyrir Ísland á Evrópumeistaramóti innandyra í bogfimi í Laško í Slóveníu 13-20 febrúar næstkomandi. Þetta er stærsti hópur sem […]
Sveinn Sveinbjörnsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi vann titilinn í berboga karla öldunga (50+) gegn Vojislav Dedeic úr Bogfimifélaginu Hróa Hetti í gull úrslitum á […]
Markmið BFSÍ er að koma öllum sem iðka bogfimi á Íslandi undir sinn hatt og í félagakerfi ÍSÍ til þess að tölfræði fyrir ástundun íþróttagreinarinnar […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir í BF Boganum sló Íslandsmetið í sveigboga kvenna U18 í gær þegar hún keppti í ungmennadeild BFSÍ, 588 stig af 600 mögulegum. […]
The Icelandic National Masters Championships were held this weekend (13 nov) at the Bogfimisetrid Archery Range in Reykjavik. 25 participants battled for national titles and […]
Haraldur Gústafsson og Guðný Gréta Eyþórsdóttir úr Skotfélagi Austurlands á Egilstöðum tóku Íslandsmeistaratitla í sveigboga karla og kvenna 50+ ásamt því að taka titilinn í […]
Albert Ólafsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi tók titilinn í trissuboga karla öldunga (50+) á Íslandsmóti Öldunga um helgina. Albert var hæstur í skori í […]
Á Íslandmóti Öldunga síðustu helgi var haldin prufuviðburður í Langboga opnum flokki (fullorðinna). Í undankeppni var Jökull Tandri með hæsta skorið og sat því hjá […]
Minnum á að skráningu á Íslandsmeistaramót innanhúss 2021 lýkur á morgun 12 nóvember. Endilega látið berast til allra að skrá sig á mótið tímanlega við […]
Langboga Opnum flokki sýningar/prufu viðburði hefur verið bætt við á Íslandsmót Öldunga. Markmiðið er að athuga áhuga fyrir því að langbogaflokkum sé bætt við Íslandsmeistaramót […]
Í samstarfi við heimssambandið WorldArchery (WA) og WorldAcademy of Sports (WAoS) býður Bogfimisamband Íslands (BFSÍ) upp á frítt netnámskeið sem er miðað á 15-18 ára […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi og Auðunn Andri Jóhannesson í Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði slóu Íslandsmet einstaklinga í sínum flokkum á […]
Freyja Dís Benediktsdóttir úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi tók fimm Íslandsmeistaratitla á Íslandsmóti ungmenna um helgina, 3 í liðakeppni og báða einstaklings titlana. Sterkasti af […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi átti frábæra helgi á Íslandsmóti ungmenna 30-31 október og vann 5 Íslandsmeistaratitla ungmenna um helgina, sló sitt […]
Dagur Örn Fannarsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi tók alla 3 Íslandsmeistaratitlana sem honum stóðu til boða á Íslandsmóti ungmenna um helgina. Dagur tók sér […]
Bráðabanar koma reglulega upp í bogfimi þar sem tveir keppendur eru jafnir á skori og þarf að leysa úr hver sigurvegari er með bráðabana. Í […]
Daníel Baldursson í Skotfélagi Austurlands á Egilstöðum tók Íslandsmeistaratitilinn í trissuboga karla U18 á Íslandsmóti ungmenna um helgina. Í gull úrslitum lenti Daníel á móti […]
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes