
Íþróttafélagið Akur tekur titilinn í trissuboga karla (Alfreð, Ásgeir og Þorsteinn) í úrslita leik gegn Bogfimifélaginu Boganum 220-216
Trissuboga karla lið Íþróttafélagsins Akurs vann Íslandsmeistaratitilinn í bogfimi félagsliðakeppni í trissuboga flokki í dag. Í liðinu voru Alfreð Birgisson, Ásgeir Ingi Unnsteinsson og Þorsteinn […]