
Árangurverðlaunin hafa fengið frábærar viðtökur.
Árangursverðlaun ÍSÍ hafa fengið frábærar viðtökur frá öllum sem stunda sportið. Jafnt ungum og gömlum, stórum og smáum. Eins og sjá má á myndinni er […]
Árangursverðlaun ÍSÍ hafa fengið frábærar viðtökur frá öllum sem stunda sportið. Jafnt ungum og gömlum, stórum og smáum. Eins og sjá má á myndinni er […]
Það er komið endanlegt útlit á árangursmedalíurnar. Borðarnir og stjörnurnar segja til um hvaða árangri hefur verið náð. Setjum inn útlitið á medalíunum á morgun. […]
Bráðum byrjar forgjafarmót í Bogfimisetrinu. Mótið verður á Sunnudagskvöldum kl: 20:00 í Bogfimisetrinu. Kostnaðurinn við að taka þátt í mótinu verður 1.000.kr. Forgjafarkerfið er reiknað […]
Hér fyrir neðan er playlisti af öllum video-um sem eru inn á archery iceland channelinu á youtube. Ef þú átt fleiri skemmtileg video bentu okkur […]
Ýmsar myndir af Heimsmeistaramótinu í Danmörku 2015
Núna er að fara í gang árangursverðlaun fyrir frammistöðu með svipuðu formi og er hjá JOAD í Bandaríkjunum. Allir mega reyna við þessar árangursmedalíur og […]
Hópurinn sem við sendum á heimsmeistaramótið 2015 í Danmörku er núna kominn aftur heim og niðurstöðurnar orðnar skýrar.
Bogfimisetrid er ekki bogfimifélag, það er æfingar aðstaða fyrir bogfimi sem var opnuð í Nóvember 2012 og er opin öllum sem vilja prófa hvenær sem […]
Mót sem margir miða á af því að það er alþjóðlegt ódýrt mót sem gefur óvanari mönnum meiri líkur á að ganga betur og frábær […]
10-8-2015 Caf222 Invitation for Cyprus International Archery Cup – Aphrodite 2015-2 Boð var að berast frá Kýpur á bogfimimót hjá þeim, öllum er leyfilegt að […]
Lög Bogfimisambandsins eru í vinnslu. Bogfiminefndin fer eftir lögum ÍSÍ og reglum Heimssambandsins World Archery. Ýmsar reglugerðir og ákvarðanir hafa verið gerðar af Bogfiminefndinni. Þær […]
Ýmsar myndir af Íslandsmeistaramótinu Inanhúss 2015
Íslandsmóti Innanhúss 2015 í Bogfimi er núna lokið. Keppnisformið er eins og venjulega, keppt er í 3 bogaflokkum Ólympískum Sveigboga, Trissuboga og Langboga, skotið er […]
Niðurstöðurnar eru eftirfarandi. Langbogi Karla Daníel Sigurðsson Íslandsmeistari
Úrslitin eru eftirfarandi. Trissubogi Kvenna Helga Kolbrún Magnúsdóttir Íslandsmeistari
Niðurstöðurnar eru eftirfarandi. Sveigbogi Kvenna Astrid Daxböck Íslandsmeistari
Úrslitakeppnir um Gull, Silfur og Brons fyrir eldri flokka verð haldnir í kvöld. Úrslitin eru eftirfarandi
Skorin eru eftirfarandi Karla 355 Daníel Sigurðsson 346 Guðmundur Örn Guðjónsson 343 Björn Halldórsson
Skorin eru eftirfarandi. Karla 576 Kristmann Einarsson 581 Daníel Sigurðsson 574 Guðjón Einarsson
Undankeppni Íslandsmótsins innanhúss hefst kl:09:30 með undankeppni trissubogaflokks í dag.
Eins og flestir bogamenn vita af þá er nýlega búið að flytja Bogfimisetrið úr Kópavogi í Dugguvog í Reykjavík. Það er ekki þar með sagt […]
Ný og uppfærð síð fyrir Archery.is er komin í loftið eins og þið sjáið er hún orðin töluvert einfaldari.
Heimsmeistaramót í Nimes Frakklandi 2014
Á síðasta móti UMFÍ 2014 á Húsavík var í fyrsta skipti keppt í bogfimi utanhúss en þátttakan hefur ekki þótt nægilega góð til að þetta […]
Reglur World Archery eru uppfærðar árlega, hérna eru uppfærðar reglubækur fyrir árið 2014-2015.
Reglur Bogfimisambands Íslands eru í vinnslu núna og verða vonanandi komnar inn á næsta ári.
Myndir frá ýmsum. https://www.facebook.com/Bogfimisetrid/photos https://www.facebook.com/archery.is/photos_stream?ref=page_internal
Fréttamaður Archery.is tók viðtal við Hlyn Freyr Þorgeirsson á dögunum og spurði hann úr spjörunum.
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes