Íslandsmeistaramótið innanhúss 2016 Niðurstöður

Hér á myndunum eru niðurstöðurnar úr Íslandsmeistaramótinu innanhúss 2016. Það er verið að vinna í því að koma niðurstöðunum inn í Ianseo kerfið.

Helstu úrslitin úr opnu fullorðins flokkunum eru.

Guðmundur Smári Gunnarsson Íslandsmeistari í Sveigboga Karla.

Guðjón Einarsson Íslandsmeistari í Trissuboga Karla

Helga Kolbrún Magnúsdóttir Íslandsmeistari í Trissuboga Kvenna

Sigríður Sigurðardóttir Íslandsmeistari í Sveigboga Kvenna.

Björn Halldórsson í Íslandsmeistari í Berboga Karla

Nánari úrslit og framvinda mótsins er hægt að sjá á skorblöðunum á myndunum.

Mótið gekk almennt frekar vel og hratt fyrir sig, nokkrir í yngri flokkunum mættu seint og fengu að skjóta sitt undankeppnisskor með fullorðnum seinna um daginn. Mikið var um villur á skorblöðum yngri keppenda og var stærsta villan 18 stig sem einstaklingurinn tapaði á því að leggja vitlaust saman. 2 menn hættu keppni vegna veikinda seinni daginn.

20160314_160913 20160314_160915 20160314_160924 20160314_160940 20160314_160946 20160314_160952 20160314_160959 20160314_161006 20160314_161018 20160314_161054 20160314_161103 20160314_161112 20160314_161122 20160314_161131 20160314_161139 20160314_161147 20160314_161152 20160314_161500