Anna María þrítugasta í Evrópu og sextugasta á heimslista
Anna María Alfreðsdóttir 19 ára úr Íþróttafélaginu Akri á Akureyri er þrítugasta á Evrópulista og sextugasta á heimslista fullorðinna eftir heimsbikarmótið í París sem haldið […]
Anna María Alfreðsdóttir 19 ára úr Íþróttafélaginu Akri á Akureyri er þrítugasta á Evrópulista og sextugasta á heimslista fullorðinna eftir heimsbikarmótið í París sem haldið […]
Íslandsmeistaramót Utanhúss 2022 verður haldið helgina 09-10 júlí. Keppt verður á berboga og trissuboga á laugardaginn 9 júlí og sveigbiga og langboga á sunnudeginum 10 […]
Heimsbikarmótið í París 20-26 júní er eitt af fjórum heimsbikarmótum á hverju ári þar sem barist er um stig heimslista og þátttökurétt á World Cup […]
Íslandsmeistarmót Utanhúss verður haldið helgina 9-10. Júlí. Trissubogi og berbogi keppa laugardaginn 9. Júlí og Sveigbogi og Langbogi keppa 10. Júlí. (more…)
Íslandsmót Öldunga verður haldið sunnudaginn 3. Júlí. Skráningu er hægt að finna hér.
Íslandsmót Ungmenna verður haldið laugardaginn 2. Júlí Skráningu er hægt að finna hér.
Íslendingasögurnar geyma ýmsan fróðleik um bogfimi á víkingatímanum. Höfuðlausn er eitt þekktasta kvæðið sem birtist í Íslendingasögunum. Það er sagt ort af Agli Skallagrímssyni og […]
Víkingafélagið Rimmugýgur stendur árlega fyrir Víkingahátíð á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Hátíðin verður haldin 15. – 19. júní 2022. Á hátíðinni fara fram bardagasýningar, leikjasýningar, bogfimi, […]
Íslandsmót Öldunga verður haldið sunnudaginn 3. Júlí. Skráningu er hægt að finna hér.
Haraldur Gústafsson í Skaust á Egilstöðum keppti fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramótinu utandyra í bogfimi í Munich Þýskalandi í vikunni. (more…)
Kvenna landsliðið í trissuboga á Evrópumeistaramótinu í bogfimi enduðu í 9 sæti jafnar Þýskalandi, Úkraínu og Portúgal eftir tap gegn Niðurlöndum í 16 liða úrslitum […]
Anna María Alfreðsdóttir úr ÍF Akur á Akureyri stóð sig best af Íslensku keppendunum undankeppni EM og var í 22 sæti með 680 stig. 104 […]
Valgerður Einarsdóttir Hjaltested í Boganum í Kópavogi endaði í 57 sæti á Evrópumeistaramótinu í bogfimi í München Þýskalandi í vikuni. Þar var hún aðeins einni […]
12 keppendur munu leggja för sína í morgun á Evrópumeistaramótið í bogfimi utandyra 2022. Mótið er haldið í Munich Þýskalandi dagana 6-12 júní. (more…)
Tilkynning barst Bogfimisambandi Íslands (BFSÍ) frá heimssambandinu World Archery (WA) í dag þess efnis að Sara Sigurðardóttir 19 ára úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi hafi […]
Copyright © 2024 | WordPress Theme by MH Themes