Skráningu á Íslandsmeistarmótið 2020 lýkur 3 Júlí.
Skráningu á Íslandsmeistaramótið 2020 lýkur eftir 3 daga. 3 Júlí kl 18:00 Mótið er haldið 17-19 Júlí. (more…)
Skráningu á Íslandsmeistaramótið 2020 lýkur eftir 3 daga. 3 Júlí kl 18:00 Mótið er haldið 17-19 Júlí. (more…)
Íslandsmót Ungmenna og Öldunga í bogfimi var haldið um helgina 27 og 28 júní á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. (more…)
Oliver Ormar Ingvarsson í Bogfimifélaginu Boganum tók titilinn í sveigboga U21 á Íslandsmóti Ungmenna utanhúss um helgina. Mótið var haldið 27 Júní á Víðistaðatúni í […]
Rakel Arnþórsdóttir í ÍF Akur tók titilinn í sveigboga kvenna U21 á Íslandsmóti Ungmenna utanhúss um helgina. Mótið var haldið 27 Júní á Víðistaðatúni í […]
Haraldur Gústafsson í Skotfélagi Austurlands (SKAUST) tók gullið og 3 Íslandsmet í sveigboga 50+ á Íslandsmóti Öldunga um helgina. Mótið var haldið 28 Júní á […]
Guðný Gréta Eyþórsdóttir í Skotfélagi Austurlands (SKAUST) tók gullið í sveigboga og berboga og varði því báða titlana sína síðan 2019 á Íslandsmóti Öldunga um […]
Albert Ólafsson í BF Boganum tók gull, silfur, 1 einstaklingsmet og 3 liðamet á Íslandsmóti Öldunga utanhúss um helgina. Mótið var haldið 28 Júní á […]
Nói Barkarsson í BF Boganum sló öll 4 einstaklings Íslandsmetin í U18 og U21 og tók titilinn í trissuboga karla U18 örugglega á Íslandsmóti Ungmenna […]
Daníel Már Ægisson í BF Boganum tók titilinn í sveigboga karla U18, silfur í trissuboga karla U18 og Íslandsmet í blandaðri liðakeppni á Íslandsmóti Ungmenna […]
Halla Sól Þorbjörnsdóttir í BF Boganum náði sínum fyrsta titli í gull úrslitum sveigboga kvenna U18 á Íslandsmóti Ungmenna utanhúss um helgina. Mótið var haldið […]
Anna María Alfreðsdóttir úr ÍF Akur sigraði í gull úrslitum trissuboga kvenna U18 á Íslandsmóti Ungmenna utanhúss um helgina. Mótið var haldið 27 Júní á […]
Pétur Már M Birgisson úr BF Hróa Hetti hélt titlinum sínum á Íslandsmóti Ungmenna utanhúss um helgina. Mótið var haldið 27 Júní á Víðistaðatúní í […]
Daníel Baldursson úr SKAUST tók sinn fyrsta titil á Íslandsmóti Ungmenna utanhúss um helgina. Mótið var haldið 27 Júní á Víðistaðatúní í Hafnarfirði af Bogfimisambandi […]
Nóam Óli Stefáns í BF Hróa Hetti kom sá og sigraði trissuboga U16 á Íslandsmóti Ungmenna utanhúss um helgina. Mótið var haldið 27 Júní á […]
Þórir Freyr Kristjánsson úr Skotfélagi Austurlands (SKAUST) kom sá og sigraði á Íslandsmóti Ungmenna utanhúss um helgina. Mótið var haldið 27 Júní á Víðistaðatúní í […]
Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir í BF Boganum tók ein gullverðlaun til viðbótar við safnið á Íslandsmóti Öldunga um helgina. Mótið var haldið 28 Júní á Víðistaðatúní […]
Nanna Líf Gautadóttir Presburg í ÍF Akri tók gullið í sveigboga kvenna U16 á Íslandsmóti Ungmenna utandyra um helgina. Mótið var haldið 27 Júní á […]
Guðbjörg Reynisdóttir í BF Hróa Hetti varði síðasta titil sinn í U21 flokki á Íslandsmóti Ungmenna um helgina. Mótið var haldið 27 Júní á Víðistaðatúní í […]
Friðrik Ingi Hilmarsson í BF Boganum sigraði í berboga karla U18 á Íslandsmóti Ungmenna um helgina. Mótið var haldið 27 Júní á Víðistaðatúní í Hafnarfirði […]
Alexía Lív Birgisdóttir í BF Boganum tók gullið í berboga kvenna U16 á Íslandsmóti Ungmenna um helgina. Mótið var haldið 27 Júní á Víðistaðatúní í […]
Ólafur Ingi Brandsson tók gullið í berboga karla 50+ á Íslandsmóti Öldunga um helgina. Mótið var haldið 28 Júní á Víðistaðatúní í Hafnarfirði af Bogfimisambandi […]
Hægt er að fylgjast með úrslitum og upplýsingar á ianseo.net. https://www.ianseo.net/Details.php?toId=7131 (more…)
Eins og í fyrra verður haldið mótið Egilsstaðir Open 1-2 og 3. Mótið er 3 hlutar, haldið utanhúss, að Eiðum á sunnudögum á auglýstum dagsetningum […]
Íslandsmót Öldunga verður haldið 28 Júní á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Skráningu á mótið verður lokað 14 Júní kl 18:00. (more…)
Anna María Alfreðsdóttir í ÍF Akur sigraði trissuboga kvenna flokkinn með gífurlegum yfirburðum á öðru Stóra Núps Meistarmótinu í ár. Ásamt því að taka Íslandsmetið […]
Íslandsmót ungmenna verður haldið 27 Júní á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Skráningu á mótið verður lokað á morgun (13 Júní kl 18:00) (more…)
IceCup Júní mótið lokið og það voru 7 keppendur. 6 manns kepptu í Reykjavík og 1 á norðurlandi. Flott byrjun eftir Covid-19. (more…)
Sigurlaug M. Jónasdóttir er með þátt á RÚV sem heitir “Segðu mér”. Í þættinum sem birtur var 4. júni sl. ræðir hún við Magnús Skjöld, […]
Copyright © 2024 | WordPress Theme by MH Themes