Archery.is

News about archery in Iceland - The wind doesn't make you wet

  • News
  • Try Archery
  • Inclusion
  • Videos and livestream
  • Photos
  • Facebook
  • Results WA-WAE-WAN
  • Úrslit

Month: January 2020

Oliver sló 3 ára Íslandsmet í sveigboga U21

30/01/2020 Guðmundur 0

Oliver Ormar Ingvarsson í BF Boginn sló Íslandsmet í sveigboga karla U21 með skorið 542. Metið var áður 536 og hafði staðið frá árinu 2017! […]

Skráning á Íslandsmót Ungmenna og Öldunga lýkur eftir 3 daga

28/01/2020 Guðmundur 0

Skráning á Íslandsmót Ungmenna og Öldunga lýkur 1 febrúar Munið að skrá ykkur Mótin eru 2 að þessu sinni Íslandsmót U18 og U16 sunnudaginn 16 […]

Góð ferð á mótið í Nimes 2020

23/01/2020 Albert 0

Um síðustu helgi var haldið mjög stórt innanhúsmót í Nimes í Frakklandi.  Þetta er bogfimimót sem haldið er árlega og er stærsta innanhús bogfimimóti sem […]

Lancaster Archery Classic hefst 23. janúar 2020

22/01/2020 Albert 0

Lancaster Archery Classic bogfimimótið verður haldið daganna 23-26 janúar 2020 í Bandaríkjunum.  Einn keppandi verður á mótinu frá Íslandi sem er Ólafur Ingi Brandsson og […]

7 Íslensk heimsmet á Bogfimisetrid Indoor 2020 mótinu

17/01/2020 Guðmundur 0

Bogfimisetrið Indoor 2020 var haldið miðvikudaginn 15 Janúar í Bogfimisetrinu í Reykjavík og góð tíðindi komu af mótinu. 7 heimsmet voru sett á mótinu. Guðbjörg […]

7 frá Íslandi að keppa í Nimes Frakklandi

17/01/2020 Guðmundur 0

Keppni hófst í dag en margir eiga eftir að bætast við í listann þar sem undankeppnin fer fram yfir 2 daga og keppendum er boðið […]

Fleiri frá Færeyjum en frá Íslandi búnir að skrá sig á Íslandsmót ungmenna og öldunga

17/01/2020 Guðmundur 0

Það er greinilegt að Færeyingar eru til í slaginn á Íslandsmótunum þó að Íslendingar séu seinir í að skrá sig á mótin. En skráningu á […]

Ragnar Þór Hafsteinsson höfðinu hærri í sveigboga á IceCup

14/01/2020 Guðmundur 0

Á IceCup síðustu helgi skoraði Raggi 539 stig sem var 68 stigum hærra en sá sem var með næst hæsta skorið!!!!! Raggi er sá sem […]

Guðbjörg með 2 Íslandsmet í berboga kvenna U21 og opnum flokki

14/01/2020 Guðmundur 0

Á Icecup um helgina sló Guðbjörg Reynisdóttir í BF Hróa Hetti Íslandsmetið í berboga kvenna U21 og Opnum flokki með skorið 471, hún átti gömlu […]

Nói Barkars með Íslandsmet í trissuboga karla U21

14/01/2020 Guðmundur 0

Á Icecup um helgina sló Nói Barkarsson Íslandsmetið í trissuboga karla U21 með skorið 566 hann átti gamla metið sem var 559 stig og hafði […]

Eowyn Marie með Íslandsmet í trissuboga kvenna U21

14/01/2020 Guðmundur 0

Á Icecup um helgina sló Eowyn Marie Mamalias Íslandsmetið í trissuboga kvenna U21 með skorið 563, hún átti gamla metið sem var 560 stig og […]

Skráning á Bogfimisetrið Indoor 2020 lýkur í dag

14/01/2020 Guðmundur 0

Hægt er að finna skráningu og upplýsingar um mótið hér. https://archery.is/events/bogfimisetrid-indoor-2020/ Úrslit og skráningar er hægt að finna á ianseo.net http://www.ianseo.net/Details.php?toId=6726

IceCup 2020 Janúar

12/01/2020 Ingólfur Rafn Jónsson 0

IceCup 2020 Janúar. Þá er janúar mótið IceCup 2020 lokið. Það voru 23 keppendur á landinu sem kepptu á fyrsta mót ársins. 17 keppendur í […]

Gul viðvörun – IceCup framundan

09/01/2020 Albert 0

Núna er hafið nýtt ár og ný IceCup mótaröð að hefjast.  Fyrsta IceCup mót ársins verður haldið næsta sunnudag 12. janúar nk. og verður þar […]

Smellið hér til að sjá alla viðburði í Mótakerfi BFSÍ - mot.bogfimi.is

  • HM Ungmenna 2025 Winnipeg Kanada - WorldArchery 17/08/2025 – 24/08/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025031
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Ágúst 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/08/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025020
  • HM Gwangju 2025 - WorldArchery 05/09/2025 – 12/09/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025032
  • Bikarmót BFSÍ September - Bogfimisamband Íslands 27/09/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025070
  • Vertu memm í bogfimi!!! - September 2025 - Bogfimisamband Íslands 30/09/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025021
  • Bikarmót BFSÍ Október - Bogfimisamband Íslands 18/10/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025071
  • Indoor World Series Lausanne - WorldArchery 31/10/2025 – 02/11/2025 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025066
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Október 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/10/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025022
  • Indoor World Series Luxembourg - WorldArchery 14/11/2025 – 16/11/2025 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025067
  • Bikarmót BFSÍ Nóvember - Bogfimisamband Íslands 22/11/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025072
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
Áskrift á Email

Fá email þegar að nýjar greinar birtast.
Get an email for new posts.

Join 593 other subscribers
Leit

Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes

Translate »