IceCup 2020 Janúar

IceCup 2020 Janúar.

Þá er janúar mótið IceCup 2020 lokið. Það voru 23 keppendur á landinu sem kepptu á fyrsta mót ársins. 17 keppendur í Reykjavík og 5 á Akureyri.

Þökkum fyrir góða þáttöku á fyrsta mót ársins. Mótið gekk áfalla laust fyrir sig. Úrslits janúar mótins eru:

Sveigbogi

  1.  Halldór Georg Jónsson
  2. Ásgeir Ingi Unnsteinsson
  3. Ragnar Þór Hafsteinsson

Trissubogi

  1. Katrín Frigg Alfreðsdóttir
  2. Anna María Alfreðsdóttir
  3. Nói Barkarsson

Berbogi

  1. Leifur Bremnes
  2. Guðbjörg Reynisdóttir
  3. Ólafur Ingi Brandsson

Þess má geta að þrjú íslandsmet féllu á mótinu. Nói Barkarsson, Guðbjörg Reynisdóttir og Eowyn Marie A. Mamalias slóu öll met á mótinu.

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.