
Akureyringar með 1 Norðurlandameistara, 1 silfur, 1 brons, 2 Norðurlandamet og 4 Íslandsmet á NM ungmenna í bogfimi
Keppendur Íþróttafélagsins Akur stóðu sig vel á Norðurlandameistaramóti ungmenna í bogfimi sem haldið var í Larvik Noregi síðustu helgi (30 júní-2 júlí). Samtals unnu Akureyringar […]