Hrekkjavökumót Ungmenna 2019
Okkur langar að minna á að það verður haldið Hrekkjavökumót Ungmenna 2019 í Bogfimisetrinu Dugguvogi 2, Reykjavík, sunnudaginn þann 27 október 2019. (more…)
Okkur langar að minna á að það verður haldið Hrekkjavökumót Ungmenna 2019 í Bogfimisetrinu Dugguvogi 2, Reykjavík, sunnudaginn þann 27 október 2019. (more…)
Ólafur Ingi Brandsson er fyrsti frá Íslandi sem mun keppa í Barebow flokkinum á Lancaster Archery Classic 2019 sem er eitt af vinsælustum innanhúss mótum […]
Hér fyrir neðan er skráningin 😀 Loading…
Oftast skrifum við ekki mikið um mót sem hægt er að fara á erlendis þar sem það er svo gífurlegt magn af mótum sem hægt […]
Námskeið/þjálfun fyrir yngri en 18 ára Börn og unglingar þurfa ekki að klára grunnnámskeið til að byrja að æfa bogfimi. Grunn námskeið eru aðallega hugsuð […]
Dómaranámskeið eru haldin að minnsta kosti einu sinni á ári og eru haldin af Bogfiminefnd ÍSÍ. (more…)
Páskamótið var haldið mánudaginn, 28. mars 2016 (annar í páskum) í Bogfimisetrinu, Reykjavík. (more…)
Áramótamótið 2015/2016 í Bogfimisetrinu Reykjavík er núna lokið. Keppnisformið var þannig að það var keppt í bara tveimur flokkum: Opinn flokkur og Byrjendaflokkur. Í hverjum flokki kepptu […]
Ákveðið hefur að setja af stað Logo keppni fyrir bogfiminefndina. Eins og stendur er ekki til neitt logo fyrir bogfiminefnd/samband ÍSÍ. Þess vegna höfum við […]
Jæja, svo birtist líka grein um Íslandsmótið innanhúss 2015 á mbl.is 😀 http://www.mbl.is/sport/frettir/2015/04/20/daniel_vann_tvofalt_og_slandsmet_fell/
Fjallað er um Íslandsmeistaramótið í fréttunum á ruv.is Fréttirnar um mótið byrja á mínútuna 8:35 (more…)
Það verður haldið Norðurlandamót ungmanna í bogfimi 3.-5.júlí 2015 í Hallsberg, Sviðþjóð. (more…)
Það verður haldið Heimsmeistaramót í bogfimi utandyra í Kaupmannahöfn, Danmörk, 26.júlí-2. ágúst 2015. (more…)
Helgina 18. og 19. apríl 2015 verður haldið Íslandsmeistaramót í bogfimi innanhús. Skráningarfresturinn er til 4. apríl. (more…)
Evrópusamband February, 24-28 European Indoor ChampionshipsKoper (SLO) TD: Hakan Cakiroglu (TUR) (more…)
Skipulagið fyrir árið 2015 er komið frá World Archery, það er hér fyrir neðan. Heimssamband (more…)
Búið er að festa Reykjavík International Games 2015 Mótið verður haldið dagana 17.-18. janúar 2015 í Réttarholtsskóla, Reykjavík. (more…)
BF Boginn er að vinna í endursmíði vefsíðu sinnar http://boginn.is/ Um 1000 manns eru í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi. Af þeim eru um 500 iðkenndur. […]
Haust æfingarplan Langbogafélagsins Freyju (LF Freyja) 9. september 2024 – 21. desember 2024 (more…)
Skotfélag Austurlands, Skaust, er að Þuríðarstöðum við Mjóafjarðarveg. Ekki er vitað hve margir innan félagsins stunda bogfimi. (more…)
Skotfélagið Dreki er í Fjarðabyggð. Ekki er vitað hve margir innan félagsins stunda bogfimi. (more…)
Ungmennafélagið Efling er á laugum í Reykjardal og eru um 10 manns.
Rimmugýgur Víkingafélag er í Hafnafirði og eru um 40 manns sem stunda bogfimi í félaginu.
Fréttir, greinar, upplysingar og fleira um bogveiði og vallar 3-D bogfimi á Íslandi, finnið þið á heimasiðu Bogveiðifélag Íslands. (more…)
Íþróttafélag Fatlaðra í Reykjavík, ÍFR.
Íþróttafélag Fatlaðra á Akureyri, Akur.
Grunn námskeið í bogfimi eru gerð fyrir byrjendur eða þá sem hafa littla reynslu af bogfimi, á námskeiðunum eru kennd grunn öryggis og umgengnis atriði […]
Copyright © 2024 | WordPress Theme by MH Themes