Archery.is

News about archery in Iceland - The wind doesn't make you wet

  • News
  • Try Archery
  • Inclusion
  • Videos and livestream
  • Photos
  • Facebook
  • Results WA-WAE-WAN
  • Úrslit

Articles by Astrid Daxböck

Hrekkjavökumót Ungmenna 2019

22/10/2019 Astrid Daxböck 0

Okkur langar að minna á að það verður haldið Hrekkjavökumót Ungmenna 2019 í Bogfimisetrinu Dugguvogi 2, Reykjavík, sunnudaginn þann 27 október 2019. Keppnin hefst kl […]

Ólafur Ingi að keppa á Lancaster Archery Classic 2019

25/01/2019 Astrid Daxböck 0

Ólafur Ingi Brandsson er fyrsti frá Íslandi sem mun keppa í Barebow flokkinum á Lancaster Archery Classic 2019 sem er eitt af vinsælustum innanhúss mótum […]

Skráning á World Archery Þjálfaranámskeið Level 1 (06 – 14. Júní 2017)

22/02/2017 Astrid Daxböck 0

Hér fyrir neðan er skráningin 😀 Loading…

Hvað þarftu að vita um að keppa erlendis? Viltu fara á EM innandyra í Mars?

16/11/2016 Astrid Daxböck 0

Oftast skrifum við ekki mikið um mót sem hægt er að fara á erlendis þar sem það er svo gífurlegt magn af mótum sem hægt […]

Hrekkjavökumót Ungmenna 2018 Myndir

28/10/2016 Astrid Daxböck 0

Barna- og unglinganámskeið 18 ára og yngri

11/04/2016 Astrid Daxböck 0

Námskeið/þjálfun fyrir yngri en 18 ára Börn og unglingar þurfa ekki að klára grunnnámskeið til að byrja að æfa bogfimi. Grunn námskeið eru aðallega hugsuð […]

Dómaranámskeið og upplýsingar um dómara

11/04/2016 Astrid Daxböck 0

Dómaranámskeið eru haldin að minnsta kosti einu sinni á ári og eru haldin af Bogfiminefnd ÍSÍ.

Páskamót í Bogfimisetrinu í Reykjavík

29/03/2016 Astrid Daxböck 0

Páskamótið var haldið mánudaginn, 28. mars 2016 (annar í páskum) í Bogfimisetrinu, Reykjavík. Keppnisformið var þannig að það var keppt í þremum flokkum: Trissubogi, Sveigbogi […]

No Image

How do archers resist firing arrows at everyone in the spectatorsstands

10/03/2016 Astrid Daxböck 0

Áramótamót 2015/2016 í Bogfimisetrinu Reykjavík

31/12/2015 Astrid Daxböck 0

Áramótamótið 2015/2016 í Bogfimisetrinu Reykjavík er núna lokið. Keppnisformið var þannig að það var keppt í bara tveimur flokkum: Opinn flokkur og Byrjendaflokkur. Í hverjum flokki kepptu […]

Logo keppni fyrir Bogfiminefnd/samband ÍSÍ

20/04/2015 Astrid Daxböck 0

Ákveðið hefur að setja af stað Logo keppni fyrir bogfiminefndina. Eins og stendur er ekki til neitt logo fyrir bogfiminefnd/samband ÍSÍ. Þess vegna höfum við […]

Grein um Íslandsmótið innanhúss á mbl.is

20/04/2015 Astrid Daxböck 0

Jæja, svo birtist líka grein um Íslandsmótið innanhúss 2015 á mbl.is 😀 http://www.mbl.is/sport/frettir/2015/04/20/daniel_vann_tvofalt_og_slandsmet_fell/

Íslandsmeistaramótið á ruv.is

19/04/2015 Astrid Daxböck 0

Fjallað er um Íslandsmeistaramótið í fréttunum á ruv.is Fréttirnar um mótið byrja á mínútuna 8:35

Norðurlandamót ungmanna í bogfimi 2015

13/04/2015 Astrid Daxböck 0

Það verður haldið Norðurlandamót ungmanna í bogfimi 3.-5.júlí 2015 í Hallsberg, Sviðþjóð.

Heimsmeistaramót í bogfimi utanhús 2015

13/04/2015 Astrid Daxböck 0

Það verður haldið Heimsmeistaramót í bogfimi utandyra í Kaupmannahöfn, Danmörk, 26.júlí-2. ágúst 2015.

íslandsmót í bogfimi innanhús 2015

13/04/2015 Astrid Daxböck 0

Helgina 18. og 19. apríl 2015 verður haldið Íslandsmeistaramót í bogfimi innanhús. Skráningarfresturinn er til 4. apríl.

Mót á vegum Europe Archery (emau) 2015

13/04/2015 Astrid Daxböck 0

Evrópusamband February, 24-28 European Indoor ChampionshipsKoper (SLO) TD: Hakan Cakiroglu (TUR)

Mót á vegum World Archery 2015

13/04/2015 Astrid Daxböck 0

Skipulagið fyrir árið 2015 er komið frá World Archery, það er hér fyrir neðan. Heimssamband

Reykjavík International Games(RIG) 2015

13/04/2015 Astrid Daxböck 0

Búið er að festa Reykjavík International Games 2015 Mótið verður haldið dagana 17.-18. janúar 2015 í Réttarholtsskóla, Reykjavík.

Langbogafélagið Freyja

12/04/2015 Astrid Daxböck 0

Æfingarplan Langbogafélagsins Freyju (LF Freyja) 2026 1. janúar 2026 – 30. apríl 2026 1. maí 2026 – 31. ágúst 2026 1. september 2026 – 31. […]

Skotfélagið Austurlands – Skaust

12/04/2015 Astrid Daxböck 0

Skotfélag Austurlands, Skaust, er  að Þuríðarstöðum við Mjóafjarðarveg.  Ekki er vitað hve margir innan félagsins stunda bogfimi.

Skotíþróttafélagið Dreki

12/04/2015 Astrid Daxböck 0

Skotfélagið Dreki er í Fjarðabyggð.  Ekki er vitað hve margir innan félagsins stunda bogfimi.

UMF Efling

12/04/2015 Astrid Daxböck 0

Ungmennafélagið Efling er á laugum í Reykjardal og eru um 10 manns.

Rimmugýgur – Víkingafélag

12/04/2015 Astrid Daxböck 0

Rimmugýgur Víkingafélag er í Hafnafirði og eru um 40 manns sem stunda bogfimi í félaginu.

Bogveiðifélag Íslands

12/04/2015 Astrid Daxböck 0

Fréttir, greinar, upplysingar og fleira um bogveiði og vallar 3-D bogfimi á Íslandi, finnið þið á heimasiðu Bogveiðifélag Íslands.

Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík

12/04/2015 Astrid Daxböck 0

Íþróttafélag Fatlaðra í Reykjavík,  ÍFR.

Íþróttafélagið Akur

12/04/2015 Astrid Daxböck 0

Íþróttafélag Fatlaðra á Akureyri,  Akur.

Grunn-/byrjendanámskeið

11/04/2015 Astrid Daxböck 0

Grunn námskeið í bogfimi eru gerð fyrir byrjendur eða þá sem hafa littla reynslu af bogfimi, á námskeiðunum eru kennd grunn öryggis og umgengnis atriði […]

Smellið hér til að sjá alla viðburði í Mótakerfi BFSÍ - mot.bogfimi.is

  • Valentínusar Mótið - Boginn 08/02/2026 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- Hátíðarmótaröðin Keppnin er unisex í öllum aldursflokkum og bogaflokkum, 60 örvar og búið. Einfalt, fljótlegt og gaman. Virkar alveg eins og Sunnudagar í setrinu (fyrir fólk sem tók þótt á því). Kostar 2.000kr að taka þátt í meistaraflokki og frítt fyrir u21, u18 og u16…
  • Indoor World Series Merida - WorldArchery 13/02/2026 – 15/02/2026 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026002
  • Evrópumeistaramót Innandyra 2026 - WorldArchery 16/02/2026 – 21/02/2026 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026004
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Febrúar 2026 - Bogfimisamband Íslands 28/02/2026 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026026
  • Íslandsmót Sveigboga U21 og Öldunga Inni 2026 - Bogfimisamband Íslands 07/03/2026 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026016
  • Íslandsmeistaramót Sveigboga Inni 2026 - Bogfimisamband Íslands 08/03/2026 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026011
  • Íslandsmót Trissuboga U21 og Öldunga Inni 2026 - Bogfimisamband Íslands 21/03/2026 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026017
  • Íslandsmeistaramót Trissuboga Inni 2026 - Bogfimisamband Íslands 22/03/2026 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026012
  • Indoor World Series Las Vegas - WorldArchery 27/03/2026 – 29/03/2026 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026003
  • Hebu Mótið - Boginn 29/03/2026 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- Hátíðarmótaröðin Keppnin er unisex í öllum aldursflokkum og bogaflokkum, 60 örvar og búið. Einfalt, fljótlegt og gaman. Virkar alveg eins og Sunnudagar í setrinu (fyrir fólk sem tók þótt á því). Kostar 2.000kr að taka þátt í meistaraflokki og frítt fyrir u21, u18 og u16…
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.

To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
Áskrift á Email

Fá email þegar að nýjar greinar birtast.
Get an email for new posts.

Join 597 other subscribers
Leit

Copyright © 2026 | WordPress Theme by MH Themes