Páskamót í Bogfimisetrinu í Reykjavík

Páskamótið var haldið mánudaginn, 28. mars 2016 (annar í páskum) í Bogfimisetrinu, Reykjavík.

Keppnisformið var þannig að það var keppt í þremum flokkum: Trissubogi, Sveigbogi og Sigtislausir bogar. Það voru engir aldurs- og kynflokkir, þ.e. öll kepptu á móti öllum í flokkunum þeirra.

Keppendar undir 15 ára kepptu á 12 m en þeir sem eru 15 ára og eldri kepptu  á 18 m.

Skotið var á

– 40 cm skífu (Sveigbogi), 60 örvar

– þrefalda keppnisskífu (Trissubogi), 60 örvar

–  40 cm skífu (Sigtislausir bogar), 60 örvar

Mætingin var mjög góð, og mótið gekk ágætlega fyrir sig 🙂

Verðlaunahafar fengu páskaegg í staðinn fyrir medalíur á þessu móti.

 

Endanleg úrslit mótsins er fyrir neðan.

Trissubogi:
Kristmann Einarsson (568) fyrsta sæti
Valur Pálmi Valsson (563) annað sæti
Daníel Sigurðsson (562) þriðja sæti
Arnar Þór Sveinsson (544)
Snorri Hauksson (529)
Rúnar Þór Gunnarsson (520)
Brynjar Breki Arnarsson (472)
Þröstur Þorsteinsson (461)
Daníel Snorrason (431)

Sveigbogi:
Ragnar Þór Hafsteinsson (486) fyrsta sæti
Tryggvi Einarsson (400) annað sæti

Sigtislausir bogar:
Björn Halldórsson (321) fyrsta sæti
Pétur Örn Rafnsson (269) annað sæti
Villimey Elfudóttir (159) þriðja sæti